Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 26
HHP'' il v* s8ðUBa 1 II H 1 g Hffl |i Bj P! |mB \í) . £ d! í /u Nýtt bankaráð Islandsbanka. Frá vinstri: Bjarni Ármannsson, forstjóri bankans, Orri Vigfússon, Einar Sveinsson, nýr formaður, Guðmundur B. Ólafsson, Helgi Magnússon, Karl Wernersson, Víglundur Þorsteinsson og Jón Snorrason. FV-myndir: Geir Ólafsson ÍSLANDSBANKI Átök voru baksviðs Töluverð átök voru í baklandi íslandsbanka í aðdraganda aðalfimdarins 8. mars sl. Þar munaði mest um að Kristján Ragnarsson, formaður bankaráðs, vildi halda áfram sem formaður bankaráðs. Það tókst honum ekki. Einar Sveinsson var kjörinn formaður. Eftír Jón G. Hauksson Einar Sveinsson tók við formennsku í nýju bankaráði íslandsbanka af Kristjáni Ragnarssyni eftir aðalfund bank- ans 8. mars sl. Aðalfundurinn var samkvæmt bókinni og þar gengu menn um með bros á vör. Kristján kvaddi á fundin- um og hefur ræða hans fengið nokkurt rými í fjölmiðlum. í kveðjuræðu sinni skaut hann nokkrum föstum skotum á eigendur Landsbankans og Fjármálaeftirlitið og sagði að best færi á því að Islandsbankamenn hefðu sem minnst saman við þá Landsbankamenn að sælda í framtíðinni. Shjálfti allt frá liví í haust Þrátt iýrir bros á vör á aðalfundi hefur verið talsverður titringur undir niðri í baklandi Islands- banka. Þessi skjálftí á upptök sín innan bankans vegna hug- mynda sem farið var að ræða síðastdiðið haust um það hvort hægt væri að mynda nýjan meirihluta í bankanum og koma lífeyrissjóðunum og fulltrúum þeirra í minnihluta, þ.e. Víglundi Þorsteinssyni og Helga Magnússyni. Heimildarmenn Frjálsrar verslunar fullyrða að þessar pælingar hafi verið Bjarna Armannssyni, forstjóra bankans, að skapi og sumir kveða svo fast að orði að þær hafi verið soðnar upp úr hans kokka- bókum. Karl Wernersson mun á þessum tíma hafa Myndir Geir Ólafsson sýnt Islandsbanka áhuga og var það á vitorði margra að í upp- siglingu gætu verið stórfelld kaup Kaldbaks í bankanum, en hann átti um 4,2% í bankanum þegar þarna var komið sögu. Uppskriftin að nýjum meirihluta Uppskriftín, sem menn ræddu um að hinum nýjum meirihluta, var þessi: Tveir menn Kaldbaks, Karl Wernersson, Kristján Ragnarsson og þá var Olafur Olafsson í Samskipum nefhdur tíl sögunnar. Ljóst er að nokkurn forleik í hlutabréfakaupum þurftí til að þetta gengi eftír. En þegar þetta tók að kvisast út er sagt að Víglundur og Helgi haii orðið ævareiðir. Báðir þykja talsverðir skapmenn og fastír íýrir og frekir þegar því er að skipta. Víglundur er þekktur fyrir að tala beint út um hlutina og litt gefinn fyrir eitthvað rósa- mál. Sagt er að hann og Helgi hafi ekki alltaf verið sáttir við Bjarna - og ekkert leynt því. Báðir eru þó sagðir styðja hann. Það mun hafa verið Víglundur sem sagði hingað og ekki lengra og að kominn væri tími tíl að spyrna við fótum. Munu þeir Einar Sveinsson, Víglundur Þorsteinsson, Helgi Magn- ússon og Jón Snorrason, fv. forstjóri Húsasmiðjunnar, hafa tekið þá Það mun hafa verið Víglundur sem sagði hingað og ekki lengra og að kominn væri tími til að spyrna við fótum. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.