Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 51
TRYGGÐARKORT Aragrúi korta er á markaðnum, ekki bara debet- og kreditkort heldur alls konar afsláttarkort og safiikort. Frumskógurinn er þvílíkur að Frjáls verslun ákvað að reyna að greiða úr honum. Við skönnum hér hratt yfir markaðinn, fjöllum um helstu kortin og skýrum út hvaða kort gera hvaða gagn. Vildarkort eða tryggðarkort verða stöðugt algengari og er nú svo komið að um heilan frumskóg er að ræða. Ekki er lengur bara um debet- og kreditkort að ræða heldur eru þetta alls kyns vildar- og tryggðarkort, sem oft eru tengd við kreditkort og alls konar klúbba, hvort sem þau bera heitið viðskiptakort eða eitt- hvað annað. Um tvenns konar kort er að ræða; kort sem gefa staðgreiðsluafslátt af viðskiptun- um eða kort sem gefa punkta eða krónur. Síð- ari tegundin felur yfirleitt í sér punktasöfnun sem korthafinn hefur nýtt sér til að taka út vörur eða þjónustu hjá viðkomandi fyrirtæki. Eitt kort er þó til á markaðnum, svokallað e-kort sem verð- launar tryggð í beinhörðum peningum. Kortin eru svo mörg að nánast er ómögulegt að gera því skýr skil en við reynum að greiða úr kortafrumskóginum eftir bestu getu og segja frá þeim helstu og sömuleiðis hvernig kortin virka. Mestu skiptir auðvitað að hver og einn kynni sér kort- in og hvað þau standi fyrir til að geta lagt mat á og á- kveðið hvaða kerfi eða kort hentar viðkomandi best. Það skilar mestu. E'kortið er nýjungin E-kort Spron er nýjung á íslenskum kortamarkaði. E-kortið er alþjóðlegt Mastercard greiðslukort sem gefur endurgreiðslu af öllum innlendum viðskiptum sem eiga sér stað með kortinu, ekki punkta eins og mörg önnur kort. Hugmyndin er sú að verðlauna tryggð og tíðari viðskipti með beinhörðum peningum. Korthafinn fær í fýrsta lagi til baka 0,5 prósenta afslátt af öllum viðskiptum með kortinu innanlands. Skiptir þá ekki máli hvar verslað er. I öðru lagi fær korthafinn endurgreiðslu hjá ákveðnum verslunum hjá samstarfsaðilum e-korts, sem eru í dag um 100 talsins með um 500 afgreiðslustaði um allt land. Þessi viðbótarafsláttur er 200 þúsund kreditkort Talið er að velta kreditkorta sem verðlauna tryggð nemi um 40-50 prósentum af öllum kreditkortum í landinu. Kreditkortin eru um 200 þúsund talsins og er helmingur þeirra tengdur tryggðarkerfum. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.