Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 29
AÐALFUNDUR FLUGLEIÐA ánægjulegt að félagið gengur nú vel, hagur þess er góður, félagið er sterkt og framtíðin björt. Miklir möguleikar víða og það er um að gera að nýta þá.“ - Hvað er eftirminnilegast frá þess- um tíma? „A tímabili var nokkurs konar gjör- nýtingarskeið hjá félaginu. Við höfðum enga peninga á milli hand- anna og gátum ekkert gert en svo var tekin ákvörðun og tókst að Jjár- magna endurnýjun á flugflotanum og við fengum góðan og traustan flota. Nú er búið að endurskipu- leggja allt félagið, hótelrekstur, bíla- leigur, ferðaskrifstofur og skipta í dótturfýrirtæki. Eg held að það sé jákvætt, það sýnir að reksturinn er styrkari og menn eru ábyrgir íýrir sínum félögum. Eg er bjartsýnn á framtíð þessa félags,“ svarar Grétar. Hann spáir því að mikil aukning verði í leiguflugi og frakt- flugi á næstu árum, einnig verði einhver aukning í áætlunar- fluginu en ekki að sama skapi mikil. Framtíðina telur hann bjarta. 33 Eina konan Ragnhildur hefur ekki áður setið í stjórn skráðs félags í Kauphöll íslands, áður hefur hún aðeins verið í stjórn bílaleigu Flugleiða og nú er hún nýsest í stjórn eins stærsta félagsins, Flug- leiða. Ragnhildur er fulltrúi stjórn- enda en 17 helstu stjórnendur fé- lagsins eiga Skilding sem á 10% í Flugleiðum. Sigurður Helgason forstjóri á stærstan eignarhlut í Skildingi, 10%. Hinir 16 eigend- urnir, allt framkvæmdastjórar hjá Flugleiðasamstæðunni, eiga 4% hver. Reiknað er svo með að 50-80 millistjórnendur bætist í hluthafahópinn og eigi þau 26 prósent sem eftir eru. „Þetta er hugsað þannig að stjórnendur eigi hlut í félaginu og að hagsmunir stjórnenda og hluthafa fari saman. Eg held að það sé mjög jákvætt," segir Ragnhildur. „Mér líst mjög vel á að sitja í stjórn Flugleiða. Það er bæði áhugavert og góð reynsla. Það hefur orðið mikil breyting á stjórn Flugleiða síð- ustu tvö ár. I dag situr aðeins einn af þeim stjórnarmönnum sem voru í stjórn Flugleiða árið 2000. Nú komu Jjórir nýir menn inn í sjö manna stjórn þannig að þetta er ung stjórn. Með nýju fólki má auðvitað vænta áherslubreytinga en það á allt eftir að koma í ljós.“B3 Grétar Br. Kristjánsson hrl. kveðst ánægður með að fara frá fyrir- tækinu eftir 30 ára stjórnarsetu. Ragnhildur Geirs- dóttir, framkvæmda- stjóri rekstrarstýringar hjá Flugleiðum. Fráfarandi stjórn ásamt forstjóra félagsins. Hannes Þ. Smárason, nýr stjórnarformaður Flugleiða, Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Bykó, og Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. Benedikt Sveinsson og Grétar Br. Kristjánsson bera saman bækur sínar. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.