Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 93
FYRIRTÆKIN Á NETINU 2-3 tonn seld Askriftir á aflambakjöti Doktor.is Samtals 2-3 tonn af lambakjöti hafa selst á Netinu og er veltan alls 2-3 milljónir króna. Viðskiptin lofa góðu með framhaldið, að sögn Siguíjóns Bjarna- sonar, framkvæmdastjóra Sláturfélags Austurlands. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp á Doktor.is að selja áskrift og geta notendur ekki prentað út efiii á vefiium, afritað og límt inn í annað skjal né sent inn fyrirspurnir nema að hafa greitt árgjald. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Á vefnum, www.austurlamb.is, er hægt að sjá hvaða bænd- Ur eru með í verkefninu, lesa sér til um stefnu fyrirtækisins °9 fá fréttir af starfseminni. Nýir samstarfsaðilar. Sam>5 hefur yenð <ni Ostahúsið í Hafnartiiði um að hafa panfanaþjónuslu fyrir Ausluriamb Þeir sem ekki em kunnugir i netinu, eða vilja frekari upplýsingar og aðstoð við pantanir geta leitað til þeirra Mariu eða Þórarins í Ostahúsinu og munu þau leiðbeina við viðskiptin. Þá hafa Nóatúnsbúðimar ákveðið að bjóða Austurlamb I flestum verslunum sínum á islenskum dðgum. sem verslanimar auglýsa sórstaklega og hsfjast þann 11. mars n.k. Austuitamb væntir góðs af þessum nýju samstarfsaðilum og bendir áhugasðmum viðskiptavinum á að kynna sér þjónustu þeirra Austurlamb - beint samband milli bóndans s„tllw t bB(jm4,„in m j4 fí BWJ„ og þinl upplyínjji um ftjmlilð.nHuT Aurtifljmbs. Hér oelur bú kevnt lambakiot með bvf aó smella M Kaupa Austurlamb! Austfirskir bændur hafa bryddað upp á þeirri nýbreytni að bjóða upp á lambakjöt til sölu á Netinu. Netsalan hefur staðið í fimm mánuði, eða frá því í haust, og þykir lofa góðu. Magnið er ekki mikið sem er selt með þessum hætti. Alls standa 5 tonn til boða á 850 krónur kílóið og er því helmingurinn farinn, eða rúmlega það, enda er kjötið uppselt hjá nokkrum bændum. Markaðsátak stendur yfir og bryddað upp á ýmissi nýbreytni í tengslum við eða í framhaldi af vefnum. Þannig er t.d. hægt að velja sér kjöt frá ákveðnum bæjum í Nóatúnsverslununum. „Við höfum fengið frábærar viðtökur hjá þeim sem hafa verslað við okkur. Salan hefur verið eftir vonum og við erum að undirbúa framtíðina. Þetta er aðeins fýrsta skrefið af mörgum, maður hefur verið að átta sig á því undanfarnar vikur. Netið nær til útlanda og þar sýnast mér vera töluvert mikil sóknarfæri. Það er að vísu íýrirhöfn að nota þau og svo eru menn ekki vanir því að kaupa matinn sinn á Netinu en ég hef á tilfinningunni að það geti breyst,“ segir Sigurjón Bjarna- son, framkvæmdastjóri Sláturfélags Austurlands. 53 : E<JI ]ö®w Fftvoitfts Iools ö«lp ^jQlxj m 'JvBack - d! 'jSSMreh jjFavoiíos ijMeda ^ Lfej* iH - d Sú nýbreytni hefur verið tekin upp á Doktor.is að selja ársáskriftir. Einungis áskrifendur geta prentað út efni eða Tfekjur hafa verið vandamáUð sent jnn fyrjrSpurnir. hjá heilsuvefnum Doktor.is eins og mörgum öðrum veljum, auglýsingar hafa verið af skornum skammti og skilað litlum tekjum og hefur þvi verið tekið upp árgjald. Notendur hafa áfram fullan aðgang að öllu lesefni á vefnum en þurfa að borga rétt tæplega 3.000 krónur á ári og fá þá notandanafn og lykilorð og geta prentað út efni, afritað og límt efni inn í annað skjal eða sent inn fýrirspurnir til sérfræðinga. Frágangi greina á vefnum hefur einnig verið breytt og sjást nú til að mynda dagsetningar á greinum þannig að áskrifandinn sér hvenær greinin birtist fyrst og hvort og þá hvenær hún hefur verið uppfærð. „Vonin er auðvitað sú að fólk sé tilbúið að leggja okkur lið. Við þurfum meira fé til að reka þennan vef, reksturinn er ansi þungur eins og staðan er í dag. Við erum hjónin að reka vefinn og bæði í fullri vinnu annars staðar. Maðurinn minn er tækni- maður og hann hefur útfært allar breytingar og svo koma margir sérfræðingar að þessu. Þetta er sérhæfður heilsuvefur og á honum er mikið af faglegum upplýsingum. Við höfum lagt metnað okkar í að halda honum þannig en vantað tekjur og þess vegna höfum við ákveðið að fara þessa leið,“ segir Jórunn Osk Frímannsdóttir, framkvæmdastjóri Doktor.is. Askrifendur þurfa að vera um eitt þúsund til að áædanir gangi upp. „Við erum að renna blint í sjóinn. Við ákváðum bara að stíga þetta skref og sjá hvað myndi gerast. Það kostar mikla peninga að svara fyrirspurnum og ég held að fólk sé sátt við að greiða fyrir það. Ef ekki þá fækkar bara fyrirspurnum og minn tímiferíannað.“ö3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.