Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 76
I panelumræðum eftir fyrirlesturinn. Með Jóni Ásgeiri eru þeir Bish-Jones frá Woolworth Group (t.v.) og Nick Woods frá The Link. Fjölmargir fjárfestar og blaðamenn voru á ráðstefnunni Retail Week. Jón Ásgeir var ekkert banginn við að auglýsa hvað hann vildi: „Ef þið eruð að leita að félaga þá hringið í okkur!" lítið væri um flölskyldufyrirtæki og hefð fyrir því að kaupa og selja fyrirtæki eins og hverja aðra vöru á réttu verði. „Ef bið eruð að leita að...“ í lokin hnykkti Jón Ásgeir á því að sem fjárfestingarfélag væri Baugur fullkominn félagi því andstætt hefðbundnum íjárfestum hefði Baugur sérþekk- ingu og ástríðufullan áhuga á verslun og væri þolinmóður í að leyfa fyrirtækjum að þroskast og dafna. Skilaboðin voru skýr og Jón Ásgeir var ekkert banginn við að auglýsa hvað hann vildi: „Ef þið eruð að leita að félaga þá hringið í okkur!“ S3 SETIÐ FYRIR SVÖRUM Hvers vegna Bretland? Hinn kunni ritsfjóri og útgefandi Andrew Neil, sem var ráðstefnustjóri á Retail Week, dældi spurningum á Jón Asgeir og gekk hart fram með spurninguna: Hvers vegna Bretiand? egar kom að spurningum og svörum beindi hinn kunni ráðstefnustjóri Andrew Neil þeirri spurningu til Jóns Ásgeirs að hann væri greinilega að leita að félögum hér. Jón Ásgeir kvað svo vera og einhver hefði vísast áhuga því hann væri með tlu ósvaraðar hringingar á símanum núna. Neil hafði áhuga á að heyra frekar af hverju Baugsvíkingarnir hefðu komið hingað, af hverju þeir hefðu ekki farið til Frakk- lands, Þýskalands eða Spánar. Svarið var að þeir hefðu metið það sem svo að hér væri nóg af vanmetnum fyrirtækjum, auk þess sem hann nefndi aftur að eignarhaldið væri hér ekki tíl trafala. Neil hafði líka áhuga að heyra frekar um það að Baugur leitaði eftir stjórnendum sem legðu sjálfir fé í fýrirtækið og spurði hvort stjórnendur í Baugsfyrirtækjunum væru þá betur launaðir en almennt væri. Já, Jón Ásgeir áleit að stjórn- endurnir væru miklu betur launaðir - og þá vildi Neil vita hvort það væri bara álit hans eða hvort svo væri í raun og 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.