Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 20
FDRSÍÐUGREIN - FDRSTJÚRAKQNNUN Meðalaldur forstjóra í könnuninni 49 ára. Bara eitt taekifaeri Samkvæmt úttekt okkar fá forstjórar nútímans oftast bara eitt tækifæri til að standa sig í starfi. Það sýnir sig að þeir sem láta af störfum fara sjaldnast í önnur forstjórastörf. Niðurstaða: Sé forstjóri látinn taka pokann sinn þá á hann sáralitla möguleika á að verða ráðinn annars staðar sem forstjóri. Markaðurinn er lítill og allir þekkja alla. Algeng- ast er að forstjórar sem hætta fari í eigin umsýslu og ráðgjöf. Þá eru nokkur dæmi um að þeir flytjist búferlum til útlanda. Þótt ‘68 kynslóðin hafi tekið við hjá bönkunum og í stærstu iýrirtækjum landsins, þá hefur hún auðvitað ekki hertekið for- stjórastóla landsins. Alls 38 forstjórar, sem stýra iýrirtækjum á RAIMIMVEIG RIST, forstjóri Alcan á íslandi, er 44 ára. Hún er eina konan sem gegnir starfi forstjóra í stórfyrirtæki á íslandi. FORSTJÚRAKÖNNUni FRJÁLSRAR UERSLUNAR Fyrirtæki Vífilfell Sá sem er hættur Engin breyting Aldur Hvenær? Hvert? Ýmislegt Núv. Forstjóri Þorsteinn Jónsson flldur 41 árs Hveeær ráðinn? 1996 Og Vodafone Eyþór Arnalds 40 ára 2001 Óskar Magnússon 50 ára 2001 ísfélag Vestmannaeyja Sigurður Einarsson Látinn 2000 - /Egir Páll Friðbertsson 38 ára 2000 Ingvar Helgason Guðmundur Ingvarsson 54 ára 2004 Óvíst Kristinn Geirsson 38 ára 2004 ístak Páll Sigurjónsson 73 ára 2003 Stjórnarf. ístaks Loftur Árnason 63 ára 2003 Síldarvlnnslan Finnbogi Jónsson 54 ára 1999 Stjórnf. Samherja Björgólfur Jóhannsson 49 ára 1999 Porbjörn-Fiskanes Engin breyting - - - Eiríkur Tómasson 51 árs 1982 Nýherji Frosti Sigurjónsson 42 ára 2001 Býr í Frakklandi Þórður Sverrisson 52 ára 2001 íslandspóstur Engin breyting - - - Einar Þorsteinsson 45 ára 1997 Flugst. Leifs Eiríkss. Ómar Kristjánsson 56 ára 2000 Ýmislegt Höskuldur Ásgeirsson 52 ára 2000 Hampiðjan Hjörleifur Jakobsson 47 ára 2001 Forstj. ESSO Jón G. Pétursson 44 ára 2001 Vinnslustöðin Sighvatur Bjarnason 42 ára 1999 Býr í Frakklandi Sigurgeir B. Kristgeirsson 44 ára 1999 ATV (Aco-Tæknival) Árni Sigfússon 48 ára 2001 Bæjarstj. Reykjan. Magnús Norðdahl 42 ára 2001 ATV (Aco-Tæknival) Magnús Norðdahl 42 ára 2002 Nýherja Almar Örn Hilmarsson 30 ára 2002 Mjókurbú Flóamanna Engin breyting - - - Birgir Guðmundsson 55 ára 1987 Eskja (Hraðf. Eskifj.) Aðalsteinn Jónsson 82 ára 2001 Eftirlaun Elfar Aðalsteinsson 33 ára 2001 Sparisj. Hafnarfjarðar Jónas Reynisson 43 ára 2001 Ýmislegt Þór Gunnarsson 64 ára 1981 Sláturfélag Suðurl. Engin breyting - - - Steinþór Skúlason 46 ára 1988 Ölgerð Egils Skallagr. Jóhannes Tómasson 59 ára 2000 Eftirlaun Jón Diðrik Jónsson 41 árs 2001 Sparisjóðabanki ísl. Sigurður Hafstein 64 ára 2002 Samb. ísl sparisj. Finnur Sveinbjörnsson 46 ára 2002 Hitaveita Suðurnesja Engin breyting - - - Júlíus Jónsson 54 ára 1992 Lyf og heilsa Engin breyting - - - Karl Wernersson 42 ára 1999 íslandsflug Engin breyting - - - Ómar Benediktsson 45 ára 1997 B&L Gísli Guðmundsson - 2002 Stjórnarform. Jón Snorri Snorrason 49 ára 2002 B&L Jón Snorri Snorrason 49 ára 2003 Frkstj. Öryggism. Erna Gísladóttir 36 ára 2003 íslensk erfðagreining Engin breyting - - - Kári Stefánsson 55 ára 1996 Hraðfrystih.-Gunnv. Kristján G. Jóhannsson 50 ára 1999 Stjórn. Gunnv. Einar Valur Kristjánsson 47 ára 1999 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.