Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 72
HEILSfl OG UELLÍÐAN Skyr með bláberjum og rjóma uar lostæti sem uar á borðum seinni hluta ágústmánaðar og eitthuað fram í september. Annars uar skyrið borið fram á einfaldan máta. Hrært með sykri, mjólk sett út á, einstaka sinnum rjómi til hátíðabrigða. Og þeir sem bjuggu til iangframa í útlöndum söknuðu þessarar einföldu og séríslensku fæðu- tegundar mikið. Svo kom heilsubyltingin og allt í einu fór að fást skyr með ýmsum ávöxtum og þeir sem þurftu mikið prótein vegna æfinga fundu út að skyrið, þessi hógværa mjólkurafurð, var með hátt próteininnihald. Skyr komst sem sagt í tísku og þeirri tískubólu virðist ekki ætla að linna alveg á næstunni. Skyrtegundum fjölgar stöðugt og réttir þar sem skyr gegnir hlutverki, stóru eða litlu eftir atvikum, eru nú víða í mat- reiðslubókum og blöðum. Aloe Vera ■ ekki bara útvortis Heilsujurtin Aloe Vera hefur verið þekkt í þúsundir ára. Margir eiga heima hjá sér eintak og þegar einhver brennir sig er einfalt að skera einn stilkinn í tvennt og leggja við sárið sem grær á mettíma. Snyrtivörur og hárvörur innihalda gjarnan Aloe Vera og þykir það gæðamerki á vörunni. En Aloe Vera, sem kölluð hefur verið drottning lækningajurtanna, er ekki bara til notkunar útvortis, heldur virkar hún vel á líkamsstarfsemina einnig. Lauf Aloe Vera jurtarinnnar inniheldur fjöldann allan af næringar- 72 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.