Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Side 72

Frjáls verslun - 01.02.2004, Side 72
HEILSfl OG UELLÍÐAN Skyr með bláberjum og rjóma uar lostæti sem uar á borðum seinni hluta ágústmánaðar og eitthuað fram í september. Annars uar skyrið borið fram á einfaldan máta. Hrært með sykri, mjólk sett út á, einstaka sinnum rjómi til hátíðabrigða. Og þeir sem bjuggu til iangframa í útlöndum söknuðu þessarar einföldu og séríslensku fæðu- tegundar mikið. Svo kom heilsubyltingin og allt í einu fór að fást skyr með ýmsum ávöxtum og þeir sem þurftu mikið prótein vegna æfinga fundu út að skyrið, þessi hógværa mjólkurafurð, var með hátt próteininnihald. Skyr komst sem sagt í tísku og þeirri tískubólu virðist ekki ætla að linna alveg á næstunni. Skyrtegundum fjölgar stöðugt og réttir þar sem skyr gegnir hlutverki, stóru eða litlu eftir atvikum, eru nú víða í mat- reiðslubókum og blöðum. Aloe Vera ■ ekki bara útvortis Heilsujurtin Aloe Vera hefur verið þekkt í þúsundir ára. Margir eiga heima hjá sér eintak og þegar einhver brennir sig er einfalt að skera einn stilkinn í tvennt og leggja við sárið sem grær á mettíma. Snyrtivörur og hárvörur innihalda gjarnan Aloe Vera og þykir það gæðamerki á vörunni. En Aloe Vera, sem kölluð hefur verið drottning lækningajurtanna, er ekki bara til notkunar útvortis, heldur virkar hún vel á líkamsstarfsemina einnig. Lauf Aloe Vera jurtarinnnar inniheldur fjöldann allan af næringar- 72 —

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.