Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Síða 57

Frjáls verslun - 01.04.2004, Síða 57
VIBTAL MAGNÚS JÓNATANSSON fyrir mannleg samskipti Unik vinnum í, þá veitum við upplýsingar um hvernig vildar- kerfið virkar í heild sinni, s.s. hvað tenging við Unik þýðir, punkta- eða söfnunarstöðu og hvernig skal bera sig að þegar vara er valin út á punkta. Við förum líka yfir málin með full- trúum iýrirtækjanna sem við störfum með. I boltanum er það maður á mann og það má segja að hjá okkur sé sama upp á teningnum." Áhugi á fyrirtæhinu eyhst Magnús segir að áhugi á fyrir- tækinu sé alltaf að aukast: ,ý\llt frá upphafi höfum við verið í öflugu samstarfi við Visa ísland. Hafa þeir staðið vel við bakið á okkur og verið hjálplegir. Þar hefur farið fremstur í flokki Leifur Steinn Elíasson, aðstoðarframkvæmdastjóri. Rétt er að taka það fram að Visa er ekki eigandi að Unik. Eg lýsi stöðunni hjá okkur í dag þannig að þegar ég var að alast upp fyrir austan þá átti ég eins og svo margir aðrir níðþungan norskan magasleða. Það var erfitt að draga hann upp brekkuna og fáir til að hjálpa. Þegar komið var upp brekkuna var fullt af liði sem vildi fá að vera með niður. Unik er í þessari stöðu í dag.“ Hver skyldi svo vera kostur heimilisins og fyrirtækjanna við að tengjast Unik: „Neyslu heimilanna má skipta í tvennt, það sem nauðsynlegt er að kaupa og það sem er munaðar- vara. Samstarfsfyrirtæki okkar uppfylla bæði þessi skilyrði. Hagur heimilanna er að skrá sig í söfnun hjá Unik, eiga við- skipti við samstarfsfyrirtæki Unik, þá telur upphæðin inn á svokallaða söfnun og þeim mun meiri sem veltan verður þeim mun verðmætari vöru eða vörur er hægt að velja af Unik vörulistanum. Unik gefur út vörulista með vörum og þjónustu frá samstarfsfyrirtækjum sínum og þar er kapp- kostað að hafa vöruvalið sem breiðast. Segja má einnig að heimilin séu í „business" í þessu kerfi, stjórna ferðinni og ráða hversu mikið þau beina viðskiptum til tiltekinna fyrir- tækja sem eru innan Unik. I öðru lagi höfum við fregnir af því frá mörgum heimilum að eftir að hafa tengst Unik fylgist þau mun betur með neyslu heimilisins en áður. Eins heyrum við að fólk sé sáttara við neysluna þar sem það er að fá eitthvað í staðinn. Af framansögðu má sjá að hagur fyrirtækjanna sem tengjast Unik er fyrst og fremst sá að viðskiptavinir sýna meiri tryggð. I flestum geirum er samkeppnin orðin það mik- il að brýn þörf er á að umbuna tryggum viðskiptavinum. Auð- vitað kostar slík markaðsaðgerð sitt, en í okkar tilfelli er um breytilegan kostnað að ræða þar sem aðeins er greitt fyrir árangur. Þar með verður allt miklu mælanlegra. Almennt séð eru íslensk fyrirtæki ekki komin langt í þessum efnum ef við berum okkur saman við erlenda markaði. Ekkert er mikil- vægara fyrir fyrirtæki en að geta reitt sig á viðskiptavininn. Eitt vil ég svo taka fram sem augljósan kost við Unik, við- skiptavinir þurfa ekki nýtt kort. Við rekum viðskiptin þannig að öll VISA einstaklingskort gilda í okkar kerfi. Það var strax takmark í upphafi að vera ekki með enn eitt viðskiptakortið heldur búa til kerfi utan um kort sem var fyrir á markaðnum, þannig að við erum fyrst og fremst að fara inn á það sem er þekkt á markaðnum." Eigum eftir að Stækka Magnús byrjaði einn með Unik. „Ég fékk fljótlega góða menn til samstarfs og sem meðeigendur, þá Hjalta Ástbjartsson, Eirík Hilmarsson og Ingvar Ragnars- son. Auk þess hafa margir lagt okkur lið. I dag erum við með samninga við um 500 fyrirtæki og erum komnir langt á leið með að vera með um 20 þúsund heimili í viðskiptum. Síðast- liðin tvö ár höfum við velt um það bil tveimur milljörðum króna í gegnum Unik og höfum ásamt samstarfsfyrirtækjum okkar verðlaunað viðskiptavinina fyrir um 30 milljónir." Stækkun Unik hefur verið ör og Magnús er ekkert að láta staðar numið í þeim efnum. „Við eigum eftir að stækka meira. Það tekur þrjú til fjögur ár að byggja upp starfsemi sem þessa. Það er kostnaðarsamt og við höfum vissulega greitt fé úr eigin vasa í uppbygginguna, auk þess sem hlut- hafar hafa komið að fyrirtækinu. Það hefur ekki alltaf verið dans á rósum hjá okkur, en viðskiptaþolinmæði er nauðsyn- leg í þessum bransa og nú er að koma upp sú staða að við erum að sleppa fyrir hornið og sjáum fram á allt aðra tíma. Samstarfsfyrirtækin hafa staðið þétt við bakið á okkur og veitt okkur tiltrú og þolinmæði. Reksturinn er að verða stöðugur og nú er megináhersla lögð á að bæta við fleiri heimilum auk þess að hlúa að þeim sem eru hjá okkur og vinna innra starfið.“S3 Unik kerfið r Irúm 3 ár hefúr Unik, ásamt u.þ.b. 500 verslunum víðs- vegar um landið, veitt einstaklingum og fjölskyldum vöruúttektir fyrir 30 milljónir króna í skiptum fyrir við- skiptatryggð. í samstarfi við VISA ísland og Unik hefur þessum hóp fyrirtækja tekist að koma á fót einu stærsta og útbreiddasta vildarkerfi á Islandi. Án þess að þurfa að breyta neysluvenjum býðst handhöfum VISA kredit- korta að safna inneign með því að kaupa mat, bensín, lyf, föt og aðra þjónustu. Engin þörf er á nýju korti og þátt- taka er öllum að kostnaðarlausu. Unik vildarkerfið er þægilegt. Skráningarferlið er í sinni einföldustu mynd. Nóg er að tengja kortið hjá Unik. Frekari upplýsinga er ekki þörf og ekki er fylgst með neyslumynstri korthafa. VISA ísland sér alfarið um að halda utan um söfnunina. Nákvæmar upplýsingar um veltu og inneign má sjá á yfirliti sem VISA sendir korthöfum mánaðarlega. S3 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.