Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 4

Morgunn - 01.12.1938, Page 4
130 M 0 R G U N N ar kærar endurminningar, sem nú munu fylgja mér þann væntanlega stutta spöl, sem ég á enn eftir ófarinn, þang- að til endurfundirnir eiga að verða, er hátt i himinsölum minn hjartans vin ég aftur fæ að sjá, og við um okkar æfi saman tölum, sem eins og skuggi þá er liðin hjá. En þau fáu og fátæklegu orð, sem ég mæli hér, munu þó ekki verða nein ræða eftir hann, til þess þyrfti hún að vera svo löng, um svo langan og stórmerkan lífsferil, að minnst af því yrði greint á svo stuttum tíma, sem ég verð að binda mig við, enda mun það verða gjört á öðrum stað. Ég vildi því að eins ásamt yður í bænarhug hefja hug- ann til guðs míns með auðmjúkri bæn og innilegu þakklæti fyrir hina dýru gjöf sem þér ástvinir hans áttuð í honum — og vér öll með yður — öll þjóðin með yður, og eig- um hann enn, þó að hann nú hverfi líkamlegum sjónum vorum. Já vér viljum af hjarta þakka þér, góði himneski faðir fyrir allar hinar riku endurminningar, sem hann eftir- lætur oss öllum — saman og einstökum, og nú sér í lagi þær, sem mest voru tengdar hér við heimilið hans. Um þær minningar, allar og hverja einstaka, væri svo margt að segja, að engin skil gæti ég gjört því á stuttri stund. En fyrir þær allar þökkum vér guði. Og eitt mun oss þá öllum fyrst i hug koma að þakka: allt hið mikla starf hans fyrir hina nýju opinberun sálar- rannsóknanna, sem hann gjörðist hér á landi fyrstur braut- ryðjandi að og starfaði fyrir til dauðans. Og einn ekki minnsti þátturinn í því starfi hafa verið tilraunafundirnir hér á heimilinu. En er þá þetta mál, spíritisminn, til nokkurs góðs? Því hefir ágætur sálarrannsóknamaður svarað: Af ávöxtunum skuluð þér þekkja hann og ávextirnir af þess- ari þekking, segir hann, eru tárin sem hún þerrar, hjarta- sárin, sem hún græðir, sálarangistin, sem hún mýkir, dofn- uö trúin, sem hún lífgar, ylur hinnar lifandi vonar og hugg- unar, sem hún flytur inn í líf þeirra, sem eru örvæntingar- fullir í andstreymi lífsins. Endurminningar um eitthvað af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.