Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 5

Morgunn - 01.12.1938, Side 5
MORGUNN 131 þessu er mér kunnugt, að margir hafa farið út með héðan og sumir ef til vill um þetta allt, sumir, sem voru hættir að biðja, fengu Iifnaða trú og nýja huggun og þakka guði og munu senda nú hingað bænarhug sinn fyrir þekkingar- vissuna, sem þeir öðluðust. Minningin um þetta starf ein, framar og ofar öllu öðru — þó að ærið sé annað í æfislarfi Einars Kvarans, sem nægi til að geyma nafn hans í sögu íslendinga í aldir fram — er þó það, sem halda mun því hæst á lofti, svo að þótt skáldið og rithöfundurinn gæti gleymst, eða horfið að ein- hverju leiti i skugga nýrra bókmennta, þá mun sálar- rannsóknamaðurinn ekki gleymast né hverfa. Fyrir þetta starf og þekkingarleit gjörbreyttist lífsskoðun hans, eins og það hefir gjört hjá þúsundum ágætustu manna, sem eins hafa leitað. Meðal slikra manna var hann þakklátur að mega telja sjálfan sig. Efasemdamaður fram eftir aldri á trúarleg sannindi, en frjálshuga að taka á móti ljósi nýrrar þekkingar, þegar það skein. Hann var gleðimaður, en þó í eðli sinu grandvar alvöru- maður. Honum var allt af alvara, einnig bak við gamanið, starfaði allt af með mark fyrir augum. Ef ég ætti að lýsa lifsskoðun hans og skaplyndi, hef ég hugsað mér einn af fallegustu stöðum í nýja testamentinu: Verið ávalt glaðir. Biðjið án afláts. Gjörið þakkir i öllu, því að það er vilji guðs yður viðvíkjandi í Kristi Jesú. Slökkvið ekki andann. Fyrirlítið ekki spádóma. Prófið allt og haldið því sem gott er. Haldið yður frá sérhverri mynd hins illla. hygg, að þér sem þekktuð hann bezt, munuð kann- ast við hann í þessari lýsing; þannig hugsaði hann, þetta mundi hann allt vilja segja. Og hann var gæfumaður. Gæddur afburða gáfum til lærdóms og listar, og djúpri hneigð til að gjöra það á- vaxtasamt fyrir lífið, sjálfs sin líf og annara, til menningar- auka fyrir þjóð sina, auðnaðist honum að geta gefið sig við hugðarefnum sínum með þeim árangri, að eftir hann 9*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.