Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 9
MORGUNN 135 un lífsins í öðrum heimi, þar sem sálin verður máttugri, sér og skynjar alit enn betur, og þá fyrst og fremst drott- invald kærleikans i alheiminum. Ég hefi farið með og reynt að skýra þessi orð postul- ans við þetta tækifæri, af því að mér virðist þau einkenn- andi fyrir þær sálir, er sameina það tvennt, að leita með brennandi þrá sannleikans í andlegum efnum, og að tala máli kærleikans af öllu hjarta, huga og mætti. Og þó að allt hjá oss mönnum sé í veikleika gjört, og vér séum ætíð ónýtir þjónar, sem ekkert hrós eigum skilið fyrir Guði, þá «r honum þó fyrir þær sálir að þakka, er sýna í verkum sín- um sannleiksþorstann og löngunina til að vera kærleik- ans megin og efla riki hans. Þegar Einar Hjörleifsson Kvaran hefir lagt út á eilífðar- veginn, er sál hans i lifanda lifi þráði svo mjög að kanna °g þekkja, þá munum vér öll, já öll þjóð hans, kannast við, að hann var ein slik. sál allan þann tíma, er hann lifði hér og starfaði, að hann leitaði Ijóss og sannleika á þeirri leið, sem hann gekk til Guðs síns, og að hann tal- aði af alhug máli kærleikans, sem »breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt«. Og hann var af Guði gæddur Þeim hæfileikum til að flytja mál sitt, að lengi mun sjá þess skýran vott í bókmenntum, andlegri menningu og frú þjóðar vorrar, að Einar Hjörleifsson Kvaran hefir uppi verið. Ég veit, og hefi fundið þess vottinn siðustu dagana, að Einar Kvaran átti marga vini, sem kveðja hann af hjarta þakklátir fyrir allt það starf, sem hann hefir lokið á langri ^efi, þakklátir fyrir kynni sín af honum og samvistir við hann. Slikir menn sem hann hljóta að sjálfsögðu að vinna sér virðmgu og kærleika meðan þeir eru hér, vegna and- legrar nautnar og andlegrar hjálpar sem þeir veita mörg- um. En þó mun það verða framtíðin sem að fullu sker úr um giidi þeirra, og þá mun sá lifa lengst í minningu og þökk alþjóðar, er lagði í verk sín mest af þeim fjársjóðum sem mölur og ryð fá eigi grandað, hinum eilifu hugsjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.