Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 10

Morgunn - 01.12.1938, Síða 10
136 MORGUNN um og andlegu sannindum, sem aldrei fyrnast. Það eru þær myndasmíðar andans, sem skulu standa, þegar dæg- urflugurnar, er þóttu glitra fagurlega í bili, eru dauðar og horfnar. Og ég held, að um það verði ekki deilt, að Einar Kvaran mótaði í ritum sínum mikið af hinu varanlega, eilífa gulli andans, en gaf sig ekki að hinum fánýtari efnum. Ég hugsa um skáldið, sem ég kyntist löngu fyrr en manninum. Og þá verður mér augljósust hin næma samúð skáldsins, er skilur svo djúpum, bróðurlegum skilningi kjör smælingja og litilmagna mannlífsins, og fer mildum bróður- höndum um sálarlíf þeirra. Hann dregur upp ógleymanleg- ar myndir af mönnum og konum í ýmsum stéttum og aðstæðum. En ógleymanlegastar verða myndirnar af þeim sem skuggamegin lifa og flestum sést yfir, hinum minnstu bræðrum Krists. Hann lýsir og körlum og konum sem vér könnumst við og þekkjum, með kostum þeirra og göllum, styrkleika og veikleika. Mannlýsingar hans bera á sér hand- bragð hins vitra og víðsýna skálds og mannþekkjara. Þess vegna eru skáldsögur hans smáar og stórar, þeim kostum búnar, að vér getum æfinlega af þeim lært eitthvað sem er satt, um oss sjálf og aðra mer.n, um Ieið og vér höfum andlega nautn af sjálfri ritlist og stíl skáldsins. Og yfir lífið og mennina, sem skáldið lýsir svo rétt og trútt í sög- um sínum, ber svo birtuna ofan að. Hann sýnir oss það allt í bjarma sinnar háleitu, björtu og mannúðlegu liísskoð- unar. Hann vill æfinlega sýna oss, hvað verðmætast er og varanlegast í eðli mannanna, hvað eilift gildi hefir. Ég nefni rétt eitt dæmi. Það er Álfhildur móðir hins unga drykkjumanns. Þessi milda, þolinmöða, ástrika móðir hættir ekki að elska soninn sinn, hversu mjög sem hann særir hjarta hennar, hættir aldrei að treysta honum, hve oft sem hann hefir brugðist henni, hættir aldrei að vona, að hið góða fái loks að sigra í sál þessa hörmungasonar, hættir aldrei að treysta Guði, sem hefir mátt alheimsins til að vernda þá sem biðja hann. í þessari móður sér Einar Hjörleifsson Kvaran
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.