Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 11

Morgunn - 01.12.1938, Page 11
MORGUNN 137 dýrð mannssálarinnar opinberast. Og finnum vér ekki, að þetta muni satt vera, að í slíkum kærleika mannlegrar sál- ar sjái glampa af Guðs dýrð. En að þessu var Einar Kvar- an ævinlega að leita, að þeirri dýrð hins góða sem í manns- sálinni býr, og að þeirri dýrð, sem á henni mun síðar opinberast. Einnig þess vegna er ávinningur að lesa skáldrit hans, að þau komaossí samband við það.sem fagurt er og gottí mann- eðlinu og mannlífinu, lyfta lesandanum en lækka hann ekki. Ég hugsa um andlegan leidtoga og brautryðjanda, sem hafði mikil áhrif. Það má segja um hvern þann, er birtir skoðanir sínar og berst fyrir þeim, að »sáðmaður gekk út að sá«. Einar Hjörleifsson Kvaran var einn þeirra sáð- manna sinnar samtíðar, er mest höfðu áhrif, komu róti á hugi fjöldans, og vöktu Iíf, þar sem áður var deyfð og doði. Vér höfum heyrt Einar Kvaran flytja hér í þessari kirkju boðskapinn um það, sem hann hafði fundið i sann- leiksleit sinni, heyrt hann lýsa skoðunum sínum um Guð, um Krist, um bænina, um manninn, um ódauðleikann, um samfélagið við horfna vini og ósýnilegan heim. Og hann hefir flutt þennan boðskap um mörg ár í kirkjum og sam- komuhúsum víða um land, í ritgerðum, fyrirlestrum og blaðagreinum víðsvegar. Og vér vitum að þjóðin hefir hlustað og lesið, og orðið fyrir sterkum áhrifum af þessum boðskap, fengið víðari andlegan sjóndeildarhring. Það hefir í rauninni orðið annar aðalþáttur æfistarfs Einars Kvarans að sannfæra þjóð sína um sambandið við annan heim. Og það mál varð honum æ því meir brennandi áhugamál, sem lengra leið á æfina, og hann sá burtfarartíma sinn nálgast. Það var sannfæring hans, er hann sjálfur sagði, að »aðal- mál mannkynnsins væri það, hvort mennirnir lifi, þótt þeir deyi«. Og hann lét í Ijós, að honum fyndust »jarðnesku fram- farirnar ekki svo miklu máli skifta meðan hugarfar mann- anna væri rangsnúið«. Þess vegna leitaði hann sífelt sann- ana fyrir ódauðleikanum, sannfærður um, að ekkert gæti snúið hugarfari mannanna til réttrar áttar, ef ekki vissan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.