Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 12

Morgunn - 01.12.1938, Side 12
138 MORGUNN um það, að þeir lifa þótt þeir deyi, og uppskera í eilífð- inni ávöxt þess, er þeir sáðu i jarðlífinu. Og ég held, að vér öll, sem viljum að viti trúarinnar megi lýsa mannkyninu á Ieið þess gegn um myrkur aldanna, hljótum að skilja og virða slíkt starf og blessa minningu allra þeirra er vildu beina sjón mannanna til ódauðleikans hæða og hinna eilífu leiðarstjarna. Það hafa margir átt tal við mig siðustu dagana, sem lýst hafa þakkarhug sínum til Einars Kvarans fyrir hjálp sem hann hafi veitt þeim, fyrir vináttu, er hann hafi auð- sýnt þeim á reynslu og baráttutímum æfinnar. Hann mátti áreiðanlega finna það á þakkarhug og kærleika margra, að erviði hans hafði ekki orðið árangurslaust. Á yngri ár- um sínum sagði hann við látinn vin sinn I minningarljóði: »Nú ertu þá sigldur á ókunnan sæ«. Þá talaði hann um hve »dapurlegt, sárt er að deyja«, og spurði: »En er nokk- uð hinum megin?« Þá þjáðist hann af því andspænis skuggum dauðans, hve lítið hann vissi, hversu allt var þoku og myrkrí hulið um eilífa framtíð. En trúarþráin, þekkingarþorstinn brennandi. Og hann fór að leita og knýja á með þeim hætti, sem honum þótti vænlegast til árangurs. Og árangurinn af þeirri Ieit lagði hann fram fyrir þjóð sína. Árangurinn varð sú lifsskoðun, sú vissa um ódauðleikann, það barnstraust á guði föður, sem t. d. er fólgið í sálminum hans fagra, er vér syngjum hér á eftir: Þín náðin, drottinn, nóg mér er, því nýja veröld gafstu mér. í þinni birtu’ hún brosir öll; í bláma sé ég lífsins fjöll. Það reyndist svo, að þessi náð nægði honum á hinnstu stund. Hann fann kærleikann handan að umvefja sig. Nú fann hann ekki lengur til þess, að i dauðanum væri lagt á ókunnan sæ. Hann vissi, að vinir biðu hans bak við tjaldið, og fann þess vottinn áður en lausnin kom. Vér hugsum svo íoks öll um manninn og meðbródurinn Einar Kvaran, sem þekktum hann. Ásamt mörgum öðrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.