Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 14
140 MORGUNN III. Ræða í fríkirkjunni flutt af séra Jóni Auðuns. Þegar ég á að mæla hér í dag, eftir Einar Hjörleifsson Kvaran, skáld og rithö'und, finn ég að rnér er þung byrði bundin, svo margt gott veit ég um hann að segja, s'em dýrmætan vin, skáldspeking og andlegan forystumann með þjóð vorri um sextíu ára skeið. Og þegar ég hugsa um hann, eins og mér er e. t. v. kærast að muna hann, þar sem hann sat við skrifborðið sitt, lagði frá sér örk og penna og reis úr sæti sínu til þess að bjóða gestinn velkominn með sinni óvenjulega fáguðu, en þó hjartanlegu, ástúð, þá sé ég fyrir mér mynd, sem mér er harla kær, því að ekki man ég annan mann, sem auðveldari var en hann og ástúðlegri í viðkynning og umgengni. Einar Kvaran var allt of spakvitur maður, til þess að hafa ánægju af að bera vitsmuni sína utan á sér eða flíka sinni yfirgripsmiklu og djúpsettu þekking á mönnum og málefnum. það er löngu viðurkennt að hann var einn glæsi- legasti vitmaður sinnar samtíðar með þjóð vorri, hann var fjölmenntaður maður, svo sem bezt má verða og auk þess varð hann svo aldraður að árum, að hann stóð yfir mold- um tveggja kynslóða og lifði þá menn því nær alla, sem voru samherjar hans eða andstæðingar fyrra helming æf- innar. Svo sem vænta má af slíkum manni, geymdi hann stórkostlega þekking og dæmafáan fróðleik um sögu og menning þjóðarinnar í þau sextiu ár, sem hann átti ríkan þátt í að skapa verðmæti hennar, og þegar hann miðlaði vinum sínum einhverju af þeim grunnlausa auði, sem innra fyrir bjó um þau efni, var þeim mikil nautn að mega njóta hans, og ekki síst vegna þess að yfir frásögn hans, orðavali og framsetning var það göfuga látleysi, sem alveg frábært má telja. Einn ágætasti menntamaður og bókagagnrýnandi þjóðarinnar skrifaði um hann hálfáttræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.