Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 15

Morgunn - 01.12.1938, Page 15
MORGUNN 141 an á þessa leið: »Hann var sáðmaður í stórum stíl, boð- beri nýrra hugsjóna, sköpuður nýrra verðmæta, stríðsmað- ur og skáld.einn þeirra manna, sem eilíflega var talað um« Þannig var Einar Kvaran, og þótt hann, hinn spakvitri maður, mætti af sjónarhóli hárrar elli, að enduðu stórfeldu og fjölþættu lífsverki, líta yfir víðari sjónarhring en flestir eða líklega allir samlandar hans, þá var hann samt svo laus við að vilja miklast af því, að við hann, hinn lífs- reynda gáfumann, mátti hvert barn í einlægni mæla. Hann varð aldrei ofvitur til að hlusta jafnvel á einfaldra manna mál, og engan vissi ég, sem kunni að hlusta eins og hann. Hann lét einu sinni i ljós við mig undrun sina yfir því, hve margir leituðu til hans með einkamál sín. Ekki gat ég undrast það, því að vegna síns mikla yfirlæt- •sleysis, vegna hógværðar sinnar, síns kyrláta, djúpsetta skilnings á mannlegu eðli hlaut hann að verða kjörinn andlegur hirðir. Hafi hann haldið saman bréfum þeim, sem honum bárust víðsvegar að, frá dölum og annesjum íslands og eins vestan um haf, munu þau sanna mál mitt. Naumast hefir íslensk tunga, i mæltu máli, legið svo nijúk og misfellulaus á nokkurs manns vörum, sem hans, on þar hélt látleysið í hönd snildarinnar, svo að hann féll aldrei fyrir þeirri freisting, sem mörgum skáldum verður að fótakefli: að myrkva mál sitt tilgerð og flúri. Hugsun hans var frábærlega Ijós og mál hans svo einfalt að það mátti hver maður skilja. Þessi djúpsetta hógværð hans og yfirlætislausa fyrir- mennska átti rót sina að rekja til þess hverjum augum hann leit á lífið. Þegar hann ávarpaði þjóð sína í gegnum út- varpið frá skrifstofu sinni á 75 ára afmælisdeginum, sagði hann: »Lífið er mér dýrmætast af öllu«, — og upp af þessarri lotning fyrir lífinu, spratt sú bókmenntajátning hans, sem nokkuð var um deilt, að listin ætti að þjóna lífinu, það væri hennar heilaga köllunarverk, annan tilveru- rétt ætti hún ekki. Ég hygg að það hafi orðið mörgum til skilningsauka á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.