Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 16
142 MORGUNN ritstörfum hans, að hann lýsti afstöðu sinni til bókmennt- anna með þessum orðum: »Þegar ég hefi lesið skáldrit verður mér ósjálfrátt að spyrja hvort það hafi vakið nokkra gleði eða göfuga kend«. Hann heldur þvi síðan fram að allar mannlífslýsingar rithöfundarins verði að vera í sam- ræmi við veruleikann, að svo miklu leyti sem vér höfum tök á að skynja veruleikann rétt, og segir svo: »— en þegar óstríðan eftir að lýsa andstygðinni og eymdinni, von- leysið og vantrúin á manneðlið verður svo mögnuð að það ber ofurliði eða útrýmir öðru, þá er eitthvað, sem lokar fyrir i sál minni« Það væri eitthvað mikið aðgæzluvert við bókmenntasmekk þjóðarinnar, ef hún gleymdi fljótlega þessum orðum hins hálfáttræða göfugmennis. Lotning hans fyrir lífinu var ekki byggð á neinum yfir- borðsskap og ekki á neinum hugleysisflótta frá veruleik- anum inn í einhvern ímyndaðan hugsjónaheim, hún var þvert á móti fengin fyrir áratugalangt vitsmunastarf og nákvæma rannsókn, þar sem samúðin sagði til vegar um völundarhús mannssálarinnar, en mannvitinu var gert að mæla og vega verðmætin. Fyrstu sögurnar hans vöktu óvenjulegar vonir hjá öllum þeim, sem slika hluti kunnu að dæma, svo að sjálfur Brandes bar þeirra vegna hróður hans vítt um lönd. Að ekki varð enn meira úr skáldfrægð hans en varð, orsak- aðist af ytri, en ekki innri ástæðum; hann var þegn í fá- tæku þjóðfélagi og neyddist til að taka að sér þreytandi kennslustörf og blaðamennsku til þess að geta lifað. Fyrir blaðamennsku sína hlaut hann raunar mikinn hróður, því að penni hans var urn langt skeið einn hinn allra slyng- asti, sem íslensk stjórnmálabarátta hefir nokkuru sinni átt, en þó var hann þar eins og Starkaður, sem — »í skotsilfri bruðlaði hjarta síns auði« og eyddi þar kröftum, sem ómet- anlegir hefðu orðið íslenskum bókmenntum. Stjórnmálabar- áttan hefir farið um margra sálir eyðandi eldi, en út úr þeim eldi gekk Einar Kvaran þannig, að trú hans á mann- eðlið hafði vaxið, samúð hans með mönnum — einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.