Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 18

Morgunn - 01.12.1938, Page 18
144 MORGUNN veit að hann tók það stundum sárt, því að íslensku kirkj- unni unni hann og átti innan hennar vébanda ýmsa af sínum bestu vinum; lotning hans fyrir Kristi var honum ástriða, og þegar hann sló hörpu sína honum til dýrðar í bundnu máli, eða óbundnu, gat enginn heyrt falskan tón og þess vegna fanst honum það að vonum kynlegt, að þeir menn, sem sérstaklega fundu sig til þess kjörna að vera þjónar Krists, skyldu gera óp að þeirri tilraun að veita vísindalegan stuðning því, sem hann hafði kent með orðum og starfi. Hann sá að hinn vestræni kynstofn var »allt af að tapa« og að orsök þess var »háreysti efnisins og steinþögn andans«, sjálfur hafði hann hlotið margend- urtekna og dýrlega reynslu um sigur andans yfir efninu; hann var sannfærður um, að menning efnishyggjunnar væri byggð á blekking og síðustu áratugum æfi sinnar varði hann til þess að afhjúpa þessa blekking og gerast boðberi andlegra vísinda með þjóð sinni. Andstaðan fór rénandi, og ég fullyrði að þúsundir manna með þjóð vorri blessa hann í dag, fyrir þennan þátt af hans merkilega og víð- tæka æfistarfi. Þeirra þakklæti vil ég flytja yfir börum hans, heitara og betra en ég get bundið í orð, því að minning hans er bessuð af mörgum. Og yður vil ég einnig þakka, kæra frú Kvaran. Ég veit raunar að yður nægir meðvitundin um að hafa verið honum það, sem þér voruð; hvernig sem stormar og straumar breyttust um hann, brugð- ust þér honum aldrei, öll hans víðtæku áhugamál urðu yðar hjartans mál, heimili yðar gerðuð þér að opinberum samkomustað fyrir ókunnugt fólk, þér voruð hans nánasti vinur í fimmtíu ár og skrifari hans eftir að augun bönnuðu honum sjálfum að halda á penna. Guð blessi yður fyrir það alltl Það skal enginn hugsa að Einar Kvaran hafi lokað sig inni í skel, ánægður og saddur af þekking sinni á því efni, sem hann var einkum að rannsaka síðustu árin; fjarri fór því. Hann fann það vel að hann var ekki lengra kominn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.