Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 19

Morgunn - 01.12.1938, Page 19
MORGUNN 145 en að útjaðri þeirrar veraldar, sem er full af ráðgátum fyrir oss og þrungin af leyndardómum; hann trúði á samstarf við vitsmunaverur þessarar veraldar, hann vissi að það samstarf er enn aðeins á fyrsta bernskuskeiði, en hann trúði því, að það ætti sér stórkostlega framtíð ef rétt væri á haldið, varlega og viturlega. Hann braut saman tjald sitt og gekk glaður á móti því ljósi, sem hann hafði sjálfur margsinnis fengið að líla fögur leiftur frá. Einn síðasta daginn, sem hann hafði fótavist gerði hann lítið ljóð. Mér er ókunnugt um hvort hann hefir ætlast til að það yrði birt, en vegna þess að það sýnir hvað honum lá efst í huga síðustu dagana, ætla ég að hafa það yfir, með leyfi ástvinar hans, það er um ósýnilegu vinina, sem hann fann sér nálæga með frið og likn: »Þeir koma frá kærleikans heiini þeir koma úr friðarins geimi, úr ljósheimi líða þeir niður og líknsemi’ er með þeim og friður. Þeir vaka yfir veraldar mönnum, sem velkjast í óttans hrönnum. Ó, farið þið frá okkur eigi en fetið Guðs miskunnar vegi. En einkum við jarðlífsins enda þeir ástarkveðjuna senda og hvísla frá himnesku sviði: far héðan til Drottins i friði. Og vissulega komu þeir að banabeði hans, ungur vinur hans, sem er sjáandi, sá við hvílu hans heila fylking af ljósverum, sem beið alla síðustu nóttina úrslitanna, beið þess að mega fagna honum og líkna og það síðasta, sem til hans heyrðist var að hann sagði, með siðasta gleðiglamp- ann í augunum: »Er ég farinn? Ég sé Harald«. Þannig andaðist hann umvafinn ástúð og aðdáun frá 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.