Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 21

Morgunn - 01.12.1938, Page 21
MORGUNN 147 fram ræðuhöld og söngur á víxl. Sungnir voru tveir sálm- ar eftir forsetann: »Þín náðin drottin nóg mér er«, og »Þeir koma frá kærleikans heimi« og þrír sálmar aðrir, er hann hafði mætur á: »Lýs milda ljós« eftir Matthias Jochumsson, »Ég lifi’ og ég veit« eftir Valdimar Briem og »Fagna þú sál mín« eftir Jakob Jóh. Smára. Ræður þær, sem íluttar voru, og skygnifrásagnir fara hér á eftir: I. Ræða séra Kristins Danielssonar. Kæru vinirl Fundargestir og félagsbræður og systur! Forsetinn okkar er látinn! Það eru þessi efnisþrungnu orð, sem með titringi harms og saknaðar fara gegnum raðir okkar, gegnum hjörtu okkar allra i kvöld, þegar við í fyrsta sinn komum saman eftir að hann er horfinn okkur að líkamlegri sjón og andi hans svifinn þangað sem hann sjálfur kvað um: »Þin náðin drottinn nóg mér er því nýja veröld gafstu mér.« Finnst ykkur ekki öllum. kæru vinir, eins og mér finnst á þessari stund og hefir fundist, síðan lokuðust augun hans, að það grípi okkur munaðarleysis tilfinning, líkt og hjörð án hirðis, þegar við eigum að hugsa til, að halda áfram félagi okkar og félagsstarfsemi — og ég vil með áherslu taka strax fram í nafni okkar allra, að það meg- um við ekki láta honum og Iífsáhugamálinu hans bregðast, að við gjörum — hugsa til, segi ég, að eiga að gjöra það án hans, án hans öruggu handleiðslu og leiðbeiningar, sem hafði í sér fólginn þann kraft, sem hefir gefið starfinu það traust og tiltrú, sem jafnan hefir farið vaxandi undir for- ustu hans, inn á við og út á við jafnvel út fyrir takmörk lands vors, svo það nú nýtur þeirrar viðurkenningar og hylli þjóðarinnar. sem óhugsandi þótti fyrir 20—30 árum. Án hans — þessi fyrsti fundur án hans er svo ólíkur öllum öðrum furylum okkar. 10*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.