Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 24
150 MORGUNN heldur listin fyrir lífið. Það má því fara nærri um, hver áhrifin hafa verið, sem hann hefur haft á íslendinga. Sem sýnishorn þeirra áhrifa vil ég lesa yður fáein orð úr bréfi, sem vinkona mín, greind og menntuð kona úti á landi, sem ég fermdi fyrir meira en 50 árum, skrifaði mér. Hún segir: »Við hlustuðum 4 konur á útvarpið, þegar vinur yðar Einar H. Kvaran var jarðsunginn. Ég held það hafi komið tár í augu okkar allra. Þó þekktum við hann engar per- sónulega. En hvað mig snertir, þá er langt síðan ég var hrifin af sögum Einars H. Kvarans. Þær eru allar gull — perlur, sem mikið er að læra af og betra mann að lesa þær«. Mér finnst hún hafi með þessum fáu, en fallegu orðum tekið þann tón, sem hljómar í hjarta þjóðarinnar. í líkum anda sagði eitt blaðið, sem ritaði um hann: »Kærleiksboðunin varð æ ríkari í sálu hans«. Og við þetta vil ég sjálfur bæta, að því lengur sem ég hugsa um minningarnar um hann, því ljósara er mér, hve ágætur maður hann var orðinn og var, maður, sem var hvorttveggja jafnmikið áhugamál, að eiga göfuga lífsskoð- un og auglýsa hana í framkvæmd, í ritum, athöfnum og orðum. Ég hef með ummælum mínum ekki ætlað mér þá dul, að lýsa neitt tæmandi skáldinu og rithöfundinum Einari H. Kvaran. Það hefir mikið verið ritað um hann. Hann er mér vitanlega hinn eini rithöfundur, á íslenzka tungu, sem komið hefir til orða, að yrði sæmdur Nobels verðlaunum. Og þó að ekki yrði af því, vottar það nægilega, hvern sess hann skipar í íslenzkum bókmenntum. Og það verður sjálfsagt enn mikið ritað um hann af mönnum miklu hæfarí mér, sem hvorki er skáld né rithöfundur. Slíkan mann höfum við þá misst. Ég hef með því, sem ég hef verið að segja, verið að reyna að draga upp augnabliksmynd af honum, telja upp það, sem mér fannst geta varpað nokkru ljósi yfir hitt, sem enn er nú eftir að telja, það, sem að okkur snýr bein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.