Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 25

Morgunn - 01.12.1938, Page 25
MORGUNN 151 ast, þegar við erum að minnast forsetans, þoð, sem var þó mikilvægasta atriðíð í lifsstarfi hans, einnig að sjálfs hans dómi. Og þetta mikla, sem enn er eftir að telja, er sálarrann- sóknamálið, allt sem hann vakinn og sofinn starfaði fyrir það mál, meira en allan síðari helming starfsæfi sinnar, og lagði í sölur fyrir það á margan hátt, tíma sinn, fé og fyrirhöfn. Ég hygg að það hafi engin tilviljun verið, að slíkur maður, með hans miklu gáfum og andlegum þroska, sem allir viðurkenndu og virtu, gerðist hér á landi fyrsti braut- ryðjandi að slíku máli málanna. Ég gríp það ekki úr lausu lofti, að hann sjálfur taldi það þýðingarmesta þáttinn í lífsstarfi sínu. Mér var það sjálfum vel kunnugt, og annar vinur hans spurði hann að þvi, hvort svo væri ekki, og hann játti þvi, og sagðist álita að það hafi verið köllun sín. Ég hygg því, að allt hans fyrra líf og starf, sem þegar hafði unnið honum sem skáldi og rithöfundi, mannúðarmanni og menningarfröm- uði eitt hið fremsta sæti í áliti og hylli þjóðarinnar — hafí allt verið undirbúningur og þroskun undir þessa aðal- köllun hans. Andlegur stjórnandi frá æðra heimi, einhver hinn and- rikasti og áhrifamesti, sem þekkst hefir, við eitt merkasta miðilssamband sem nú er i Englandi, hefir lýst þvi, hvernig sálarrannsóknahreyfingin, þegar hún hófst í hinum ensku- mælandi heimi, hafi frá upphafi verið stofnuð undir áhrif- um og stjórn æðri máttarvalda. Hann sagði: »Við náðum undir áhrif okkar þeim mönnum, sem í efnisheimi ykkar nutu virðingar fyrir frábært starf á lífsferli þeirra. Við kus- um þá til, vegna þess að við vissum að vitnisburður þeirra yrði virtur af öllum nema þeim, sem væru blind- uðir af fordómum«. Hann nefnir engin nöfn, engan hinna frábæru frumherja þessa máls, sem auðvelt væri marga að telja. En finnst ykkur nú ekki samt þið heyra nöfn, nafn hins andríka afkastamanns, sem ég hef verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.