Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 31
MORGUNN 157 var því líkast, sem þessir menn, er héldu fram líkum skoð- unum, væru smitberar, er öllum bæri að forðast. En hann var reiðubúinn að leggja allt í sölurnar, af því að hann hafði séð þær sýnir og heyrt þær raddir sem hann taldi svo mikils virði, að allt annað varð hégómi. Hann leit svo á, að þarna hefði hann fengið köllun, sem væri háleitari og meira virði, en allt annað, sem hann hafði áður séð eða heyrt. Vel getur verið að einhverjir hneykslist á því, er ég líki þessu við köllun Páls postula, en ég get ekki annað, því að hér gat ekki verið neitt annað á bakvið en vissan um það, að með því að leggja fram krafta sína fyrir þetta málefni væri verið að vinna að heilögu verkefni. Ég er þess fullviss að ekkert annað getur gefið þann kraft, sem þarf til þess að vera reiðubúinn að kasta öllu frá sér fyrir óvinsœlt málefni, sem með sanni má segja að þetta málefni var á fyrstu árum þess hér á landi. Það var ekki hægt að segja annað, en að þeir menn, sem það gerðu, væru álitnir vargar í véum innan hinnar íslenzku kirkju, að þeir væru álitnir skaðsemdar maðkar, sem væru að 1]aga rætur hinnar aldagömlu trúar mannanna og kippa stoðunum undan kristninni í landinu. En á sinum tíma var h'ð sama sagt um Pál postula í hans heimalandi. Ég sagði áðan, að allt hans starf hefði mótast af þessu málefni og stefnu þess, en með því ei ekki ætlun mín að rekja hér annað í starfi hans, svo sem sagnagerð °g ljóðagerð. Til þess tel ég mig ekki færan. En uin það tel ég mig dómbæran, og tel mig geta sagt með fullri. vissu, að þetta málefni átti svo mikil ítök í honuin, að aRt annað varð að víkja ef því var að skifta. I nálega aldarfjórðung hefi ég átt því láni að fagna að fá að starfa undir handleiðslu hans. Ég minnist þeirra stunda allra með óblandinni ánægju. Ég hugsa oft til þess, hversu óhemju fátæklegra líf mitt hefðí orðið ef mér hefði ekki fallið sú blessun í skaut. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.