Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 33

Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 33
MORGUNN 159 dauðanum, gröfin væri endir alls. Bezt væri því að lifa að eins fyrir líðandi stund og láta svo allt reka á reiðanum. Ég hefi séð þau fá algerlega nýtt viðhorf til lífsins, eftir að þau höfðu öðlast vissu um framhald þess, og það, að eftir því sem keppt er hér að háleitara og göfugra marki, eftir því fer líðan og framsækni manna á næsta tilverustigi. Og að eftir því, sem takmark okkar væri hærra, eftir því væri auðveldara fyrir vini okkar að ná sambandi við okkur og hjálpa okkur jafnvel í þessu jarðlifi. Og að þessir vinir okkar, væru ekki einungis reiðubúnir til þess að hjálpa, heldur teldu þeir það sína mestu sælu að fá að gera það. Þetta nýja viðhorf skapaði þeim algerlega nýtt útsýni og fyrir þetta fékk lifið ekki að eins tvöfalt heldur margfalt verðmæti, skapaði nýtt þrek og þeim áður óþekta löngun til að lifa lifinu og ánægju að lifa. Eg hefi þekkt menn, sem fannst ekkert hræðilegra en dauðinn, sem vildu, en þorðu ekki að vona framhald lífsins. Þeim fanst ein- hver óvissa hvíla yfir öllu þvi, er snerti annað líf. Gegnum kynnin af sálarrannsóknum nútímans, hafa þessir menn öðl- ast vissu um framhaldslífið og svo margt fleira í sambandi við það, sem hefir gert það að verkum, að þeir ekki ein- ungis hafa Iosnað við kvíðann fyrir dauðanum, heldur fundið að hann er að eins leiðin til æðri og betri heima, og að hann er að eins þáttur í framþróunar- baráttu mannsandans. Dauðinn hefir orðið að ljósi í stað oryrkurs. Þessi dæmi sýna að eins litla drætti af því, sem leiðir af starfi þessa manns. Er nokkuð sem getur jafnast á við þetta? Er nokkurt verkefni göfugra? Eg held að allir verði sammála um að það geti varla verið. Verið getur að einhver ykkar hugsi, að þelta sem ég hefi nú verið að lýsa, fáist að eins gegnum miðla- sambönd, og ekki var E. H. Kvaran miðill. Rétt er það, að hann var ekki miðill, og hann varð persónulega mjög litið var við þau áhrif, en fyrir hans einbeitta og óeigin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.