Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 37

Morgunn - 01.12.1938, Side 37
MORGUNN 161 »séra Einar«. Það er í sjálfu sér ekkert undarlegt. Menn hafa ekki átt gott með að átta sig á því, að nokkur maður helgaði svo krafta sína andlegum málum án þess að hafa fengið til þess kirkjulega vigslu, og þar sem einn aðal- grundvöllur starfsaðferðar hans var, að kirkjan hefði sem mest not þessarar nýju opinberunar. Hans aðalmarkmið var að forðast alla þá agnúa, sem víða höfðu orðið annar- staðar á þessari starfsemi, og gert það að verkum að sálar- rannsóknirnar höfðu fjarlægst hina ríkjandi kirkju og orð- ið fráskila söfnuðum hennar. Það var hans heitasta ósk að kirkjan vildi hagnýta sér þetta mál, til þess að blása nýju lífi í anda sinn og starf, og aldrei sá ég meiri gleðisvip á honum, en ef hann frétti eða heyrði að ein- hver prestur hinnar íslensku kirkju hefði bætt þessu inn í fagnaðarerindið í prédikunum sínum. Vinur okkar, Einar Kvaran. í hugum okkar verður þú alltaf prestur, vígður prestur, vígður eldi og vatni kærleik- ans, vigður kraftinum frá hæðum. Vígður því málefni, sem við teljum helgast og háleitast allra mála. Guðs eilifi kærleikans kraftur fylgi þér í hinum nýju heimkynnum og gefi þér náð til þess að sjá ávöxt iðju þinnar hér. Hann veiti þér blessun sína til þess að halda áfram starfinu, sem var orðið aðalþáttur lífs þins. Við munum halda áfram að elska þig, sem hinn andlega leiðtoga okkar og foringja, hinn mikla œðsta prest okkar. Meðan nokkur minning lifír, mun minning þin geymast meðal okkar og hún mun ávalt flytja okkur kærleika, gleði og frið. »Að elska og minnast. Þetta tvennt liggur hvað upp að öðru«. Gíslína Kvaran, vina mín góða, þér á þetta málefni mik- ið að þakka. Líklega eru ekki margir hér, sem þekkja bet- ur en ég, hvílíkt starf þú hefir lagt á þig til þess að vinna þessu málefni. í 24 ár hefi ég verið, stundum daglega, gestur á heimili ykkar, og mér finnst nafn þitt svo sam- 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.