Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 38

Morgunn - 01.12.1938, Síða 38
162 MORGUNN tvinnað nafni eiginmanns þíns, að ég sé alstaðar mynd þína koma fram í sambandi við hvert atvik, sem ég hefi minnst á hér á undan. Eins og hann helgaði þessu starfi alla krafta sína um langt árabil, svo stóðst þú örugg við hlið hans og ekki einungis studdir hann, heldur starfaðir með honum og fyrir hann. Ég get á engan hátt túlkað þakklæti mitt svo sem mér finnst ég þurfa fyrir allt það, er ég hefi notið á heimili ykkar, ég segi því að eins hjart- ans, hjartans þakkirl En ég vil reyna að láta fylgja þeim orðum þann hugblæ og þann kraft að þú finnir, hve mik- ið mér finnst eg hafa að þakka. Upptalning á því yrði ótæmandi. Hversu margir, já ótalmargir, munu senda þér hughlýjar kveðjur fyrir þær móttökur er þeir fengu hjá þér sem húsfreyju, er þeir komu til þess að leita svölun- ar og hughreystingar í húsi þínu, svo sem ég hefi nefnt. Ég er þess fullviss, að þær hlýju hugsanir munu verða þér verndarenglar á þeim árum, sem þú átt eftir að dvelja hér með okkur, og að þær munu mæta þér aftur við hið mikla hlið, er æfi þinni lýkur hér. Ég þakka þér innilega fyrir síðustu langferðina, sem við fórum sam- an. Hún verður mér ógleymanleg. Og þú vinur minn Einar Kvaran. Þú valdir mig, ásamt konu minni, fyrir ferðafélaga í þá ferð. Fyrir það þakka ég þér af alhug. Að mér hlotnaðist sú gæfa, að vera veraldlegur leiðtogi þinn á þeirri ferð, verður mér alltaf eitt af því mesta, sem mér hefir í skaut fallið. í þeirri för fann ég hvað eftir annað hve ástsæll þú varst orðinn meðal fjölda íslendinga. Mér verður líklega lengi minnisstætt svarið, sem ein húsfreyjan gaf þér, er þú spurðir hana, hve mikið þú ættir að borga gistingu og mat er þú hafðir þegið. Svarið var eitthvað á þessa leið: »Þér eruð löngu búinn að borga þessa gistingu, og ég tel heimili mínu heiður að hafa feng- ið að hýsa yður og konu yðar«. — Þess skal getið að kona þessi hafði ekki kynnst honum persónulega«. Skyldu þau ekki vera orðin nokkuð mörg íslensku heim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.