Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 39

Morgunn - 01.12.1938, Síða 39
MORGUNN 163 ilin, sem hefðu viljað gera orð þessarar húsfreyju að sín- um. Ég fullvissa ykkur um að svo er. Ég mun líka seint gleyma því, er þú óskaðir þess, að ég væri hjá þér síðustu stundirnar hér. Sú orðsending eða ósk þín, var mér vottur þeirrar mestu vináttu, er þú gazt sýnt mér. Það var dásamlegt að mega vera viðstaddur og sjá, er vinir þínir handan að komu að hvilu þinni og reyndu eftir megni að létta þér hinar líkamlegu þjáningar, og ég er viss um að þeim tókst það að miklu leyti. Og það var dásamlegt, að sjá hinn sviphreina og göfugmannlega mann, er stóð við höfðalag hvílu þinnar, sjá hann hvað eftir annað þerra svitann af enni þér, og svo taka á móti hinum nýja andlega líkama þinum og flytja hann til hinna himnesku bústaða. Ég hélt í hönd þína, og þú þreifaðir eftir henni ef ég slepti, jafnvel þótt mér fyndist þú ekki vita af þér. Með því sýndir þú mér þann vinarvott, sem ég aldrei mun gleyma. Ég er þess fullviss að þú kemur að hvilu minni þegar ég heyi sömu baráttuna og þú gerðir þá. Og ég óska mér heldur einskis fremur. Ég kveð þig ekki hinstu kveðju, nei, ég heilsa þér á hinu nýja sviði, ég sé þig umkringdan vinum þínum og andlegum leiðtogum. 011 í sameiningu sendum vér þér þakkir og blessunar- óskir, blessun hins eilifa alföður. Leiðsögn Drottins vors Jesú Krists, og ljós hins eilífa kærleika, sé og veri með þér alla tíma, vinur okkar og bróðir. III. Ræða Einars Loftssonar. Þegar ég hefi átt leið um fögur héruð eða gist einhverja þá staði, er af öðrum hafa borið sökum hugstæðilegrar °g sérkennilegrar náttúrufegurðar, þá hefir það æfinlega verið venja mín að lokinni dvöl þar, hafi ég átt þess kost, að nema staðar á einhverri þeirri sjónarhæð, þaðan sem utsýnið var bezt, og virða fyrir mér allt það í sérkennileik 11*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.