Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 43

Morgunn - 01.12.1938, Side 43
MORGUNN 167 sig hafa fundið í geislum þess, sinni eigin reynslu og þeim ávinningi, er hún hefði orðið sér. Var þessu í raun og veru svona varið? Vonir og efa- semdir toguðust á um yfirráðin í sál minni. Mér var það að vísu ljóst, að hann sagði mér satt, bæði úr reynslu sinni og annara, og ég hlaut ágætt tækifæri til að kynna mér rannsóknir og niðurstöðuályktanir erlendra sálarrann- sóknamanna fyrir atbeina hans. En gagnrýnihneigðin var nokkuð rík í huga mínum og er það enn. Ég fann að mér var ekki unnt að gera niðurstöðuályktanir þessara manna eða hans að mínum eigin, nema því aðeins að ég gæti sjálf- ur öðlast einhverja áþekka reynslu í þessum efnum. Hann skildi þessa afstöðu mína vel. Enginn skildi þörfina á hlut- lausri gagnrýni á hinum sálrænu fyrirbrigðum betur en einmitt hann. Hann brýndi fyrir mér að gæta itr- ustu varfærni við athuganir þær, er ég kynni að eiga kost á að gera, meta sérhvað vandlega, vera ekki of fljótur að lullyrða neitt hvorki með eða móti. Og þeim bendingnm hans hefi ég reynt að fylgja Og með þær til vegsögu lagði ég út á hinar ókunnu leiðir. Margt hefir borið fyrir mig á þeirri vegferð. Stund- um virtist árangurinn nokkuð vafasamur og jafnvel nei- kvæður. En það var ekki að skapi mínu að gefast upp og þrautseigja mín hefir borið mér dýrmæta ávexti. Ég hefi nú fyrir mörgum árum siðan öðlast sannfæringarvissu um það, að hann og erlendir sálarrannsóknamenn hefðu rétt að mæla. Ég hefi einatt áður skýrt ykkur frá þvi á hverju sú sannfæring mín er reist og læt mér nægja að visa til þess. En með það allt í huga finn ég bezt hversu mikið ég á að þakka vegsögu hans og fræðslu og beinni aðstoð. Mér er ekki unnt að lýsa því með orðum, en þið sem hafið fundið þá þekkingu bera ljós og yl inn í líf ykkar, þið skiljið hvers virði sú þekking er. En á þeim stundum, er ég hefi átt kost á að dvelja við fögrudyr eilífðarheimsins, átt kost á sambandi og samræð- um við undanfarna vini og ýmsa þá af ibúum eilifðarheims-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.