Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 44

Morgunn - 01.12.1938, Side 44
168 MORGUNN ins, er ég aldrei hefi augum litið, en ei að síður komist í vináttusamband við, hefi ég eignast nýjan himin og nýja jörð, nýja og örugga lífsskoðun, og með þá sannfæringar- vissu í huga get ég tekið undir játningu og yfirlýsingu þá, er skáldið Einar H. Kvaran orðar svo fagurlega í sálmin- um: »Þín náðin Drottinn nóg mér er«, gert hvert orð hans þar að minni eigin játningu, athugusemdalaust. En þó að ég hafi hér að eins brugðið upp ófullkominni leifturmynd úr mínu eigin lífi, þá veit ég og það, að minn- ingamyndir þær, er ég á eftir frá samverustundunum með honum, eiga sér margar hliðstæður í hugum þeirra mörgu, er borið hafa gæfu til að hagnýta sér vegsögu hans í þess- um efnum, er skilið hafa mikilvægi og gildi þeirrar fræðslu, er hann á umliðnum árum miðlaði þjóð sinni svo örlátlega. Og þeir hinir mörgu minnast hans með svipuðum þakkar- hugsúnum. Ég hefi átt tal við fjölda mætra manna víðs- vegar um land, er töluðu um hann með lotningu og ein- lægu þakklæti fyrir allt það, er hann hefir unnið í þágu íslenzkrar menningar og ekki sízt fyrir fræðslu þá um ei- lífðar málin, er hann hefír veitt í ræðu og riti. Einn af þessum mörgu minnist þeirra verka hans í bréfi til mín fyrir nokkru síðan með svofeldum orðum: »Ef dimmir fyrir augum og tómleiki saknaðar sezt að huga mínum, þá tek ég bækurnar hans Einars H. Kvarans, þá grip ég Morgunn. Og við ljós þeirrar þekkingar, sem þar er að finna, hafa tárin inín þornað og rökkur saknaðartóm- leikans breyzt í sólbjartan sumardag«. Annar segir: »Fræðsla hans um eilífðarmálin hefir orðið mér vegljós um eyði- merkur óvissu og efa. Guði sé lof sem gaf oss hann«. Og svipað þessu hafa margir komist að orði. En miklu fleiri eru þeir, sem vér kunnum engin deili á og sem sennilega hafa aldrei fest slíkar hugsanir á pappírinn, en þessa dagana hafa sent og senda hinum látna forseta vorum hugheilar og innilegar þakkir, og vafalaust eru það hlýjustu og ástúðlegustu þakkarhugsanirnar, sem aldrei verða skráðar í orð. Þær endurspegla æfinlega hið dýpsta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.