Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 45

Morgunn - 01.12.1938, Síða 45
MORGUNN 169 og fegursta sem mannsandinn fær hugsað, og þær komast engu að síður til síns ákvörðunarstaðar, til þeirra sem við eiga að taka, þó að þeir séu horfnir að sýnilegum samvist- um. Eg hefi að visu enn sem komið er, að eins talað um það, hve mikið ég á góðvini mínum Einari H. Kvaran að þakka, en mér er það og fyllilega ljóst, að enn er sagan ekki nema hálfsögð. Það sem ég hefi sagt um hann og minningar þær, er ég á frá samverustundunum með honum, tekur- og engu síður til eiginkonu hans, er nú dvelur hér í hópi vorum. Svo samhent voru þau í því að veita lífgefandi ljósi hinnar nýju þekkingar inn í húmrökkur sakn- andi og harmandi sálna, veita börnum sorgarinnar og þján- inganna vegsögu að fögrudyrum eilífðarheimsins, að ekki verði þar annað frá öðru skilið. Mér er þetta nokkuð tjóst eftir náin kynni af þeim hjónum og samstarf það, er ég hefi átt með þeim. En ljósast er mér það af öllu hve ómetanlegur ávinningur það var fyrir allt hans líf að eiga slika eiginkonu sem hann átti, er um nær fimm tugi ára hefir borið með honum hita og þunga langs og stund- um nokkuð örðugs vinnudags. Það hlýtur að kosta áreynslu, sársauka og þjáningu að roæta misskilningi, andúð og ofsóknum að launum fyrir það að gerast merkisberi sannleikans. Vér, sem munum eitthvað frá þeim árum, er öldur andstöðunnar gegn þessu máli risu sem hæst, okkur getur ekki dulist að stundum muni vopnaburður andstæðinga hans hafa valdið honum þjáningu og sársauka og vafalaust ekki sízt það, þegar jafnvel sumir vina hans og samverkamenn yfirgáfu hann °g sneru baki við honum vegna fylgis hans við mikilvæg- asta málið í heimi, og það stundum þeir, er skildu mikiÞ v*gi þessa máls, en sem brast kjark til þess, eins og þá stóð á, að veita því máli viðurkenningu og vigsgengi á °pinberum vettvangi. En í allri þeirri eldraun stóð hún ör- ugg og ástrík við hlið hans, eiginkonan trygglynda og trú- fasta og hvikaði hvergi, en var hans önnur hönd í öllum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.