Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 47

Morgunn - 01.12.1938, Síða 47
MORGUNN 171 sem samnefnara alls þess er ég áður hefi sagt. Við ísleif- ur Jónsson vorum þá báðir staddir þar. Nokkru eftir að við komum inn virtist sem hann hefði fest blund, en rétt á eftir var sem hann hefði allt í einu horfið sjón- um mínum, en i þess stað sá ég nú ungan mann, fullan af æskuþrótti og yndisleik, er mér virtist hvíla þarna í rúmi hans í höfgum blundi, en ég sá þó ei að siður svo vel að var enginn annar en Einar H. Kvaran sjálfur. Mér varð það samstundis ljóst, að með einhverjum hætti hafði ég fengið að sjá birtu af dýrð ódauðlegrar mannssálarinnar, í þessu tilfelli persónuleik Einars H. Kvarans, eins og hann var, eins og hann mundi nú bráðum birtast á ódáinslönd- um eilífðarinnar að lokinni dvöl hér, er ég þóttist vita að brátt mundi á enda. Um hríð horfði ég hugfanginn á þessa yndislegu sjón. Aldrei hefi ég óskað eins innilega og þá að ég væri dráttlistamaður, hefði verið fær um að festa á léreft, þó að ekki hefði verið nema brot af mynd hans eins og hún birtist mér þessi augnablik, þar sem samein- aðist djúpsæir vitsmunir, víðfaðma samúð og kærleikur, þetta allt, er mér fannst hann vera að vefja um mig að skilnaði. Og eftirleiðis get ég aldrei hugsað um hann öðru- vísi en slíkan. Ég hafði fengið að sjá það og skynja þessi augnablik, sem hlutrænan veruleika, er ég hafði fund- ið og skynjað eftir huglægum leiðum, meðan leiðir okkar lágu saman. En ég veit að þér hefir nú verið þakkað að makleikum, elskulegi vinur minn, er ég er sannfærður um að dvelur nú mitt á meðal vor, þakkað allt það starf er þú leystir af höndum í þágu íslenzkrar menningar, þágu þeirra, sem hafa átt við söknuð, hugraunir og þjáningar að stríða, er borið hefir ljós og líf inn í hugi svo margra vegmóðra samtíðarmanna þinna. Og það-er von mín og huggun, að hann sem var fyrirmynd þín, ljós þitt og líf hafi lika þakk- að þér fyrir gjafir þær og vegsögu, er þú veittir fátæka og vegmóða vininum þínum, er man þig og minnist þín sem Ijósgjafa lífs síns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.