Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 48

Morgunn - 01.12.1938, Síða 48
172 MORGUNN IV. Ræða séra Jóns Auðuns. Góðir tilheyrendur, ég ætla ekki að flytja hér nein minn- ingarorð, í venjulegum skilningi, um vorn ágæta forseta, en mig langar að verja til þess örfáum mínútum að minnast einnar dyggðar, sem vér vissum að honum var mikið áhugamál að ekki gleymdist í þessum félagsskap, en sú dyggð er vavfœrnin. Ég þarf ekki að segja yður hve sálarrannsóknamálið var honum hjartfólgið og hverjum augum hann leit á yfirburði hinnar spíritistisku lífsskoðunar, sem hann aðhylltist, fram yfir aðrar lífsskoðanir, sem hann hafði haft kynni af eða þekt, en hitt vissum vér jafnframt að engum var það ljós- ara en honum, að þar ræður miklu um hver á heldur. Svo sem að líkindum fer um slíkan vitmann, sem hann var, sá hann að spíritisminn getur vissulega orðið í fylsta máta vafasamur ávinningur ef undan er látið síga með það, að mannvitið sé látið ráða taumhaldinu. Hann vissi það af langri reynslu að á hans leiðum leita margir undir þeim kringumstæðum er tilfinningarnar eiga hægan leik á borði gegn dómgreindinni, og þessvegna þreyttist hann aldrei á að brýna fyrir oss rólega íhugun og sanngjarna gagnrýni á málinu. Frá því að hann hóf starfsemi sína fyrir sálarrannsókna- málið og þangað til hann var kallaður frá því starfi, breytt- ist viðhorf þjóðarinnar til þess stórlega og jafnframt breytt- ist bardagaaðferð forseta nokkuð. Fyrir rúmum þrjátíu ár- um, og síðan um margra ára skeið, var barátta hans svo að segja eingöngu miðuð við það, að kynna þjóðinni sann- indi og staðreyndir, sem henni var ókunnugt um áður. Fyrir skömmu hefi ég lýst því að nokkru hvað hann lagði í hættu á þessum fyrstu bardagatímum; menn stóðu yfir- leitt höggdofa, þetta var svo stórkostlega nýstárlegt, að slíkt var sízt að undra, en árin liðu, þekkingin smábreidd- ist út og mönnum smálærðist að taka henni skynsamlega og á síðustu árum sínum sá Einar Kvaran þann ávöxt bar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.