Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 49

Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 49
MORGUNN 173 áttu sinnar að mikill fjöldi þjóðarinnar var farinn að veita málinu jákvæða eftirtekt og fjöldi manna farinn að láta það móta lífsskoðun sína. En þessari breyting fylgdi einnig önnur breyting: hann hlaut að fara að leggja enn meiri áherzlu á varfærnina en áður, á meðan mest reið á því að kynna málið. Hann vissi að margir menn, víðsvegar á landinu, voru farnir að gefa sig að miðilsstarfi, og hann vissi manna bezt að með þau er ekki öllum jafnhent að fara. Mér er kunnugt um að ýmsum þótti þetta mikils til um of, þeir stóðu fyrir utan Sálarrannsóknafélagið og fanst hann beinlínis tefja fyrir eðlilegum framgangi málsins með varfærni sinni. Ég þarf ekki að taka það fram, hvílík fjarstæða mér finnst þetta vera. Ég tel það víst að spíritisminn hefði borist til Islands enda þótt Einar Kvaran hefði ekki tekið hann að að sér. En það var okkar lán að einmitt hann skyldi gerast fyrsti talsmaður hans hér á landi, því að hann kynni ann- ars að hafa borist hingað í þeirri mynd, sem málinu sjálfu og þjóðinni hefði orðið gæfuminna. Fyrsti foringinn er hniginn, vér eigum enn á engum öðr- um jafnvígum völ og þó erum vér örugg, en þvi megum vér aldrei eitt augnablik gleyma, að framtíð málefnisins er undir þvi komin að svo varlega sé á þvi haldið, sem vér höfum vit til. Vér erum i skuld við minning forsetans — og sú skuld verður með engu öðru móti greidd en því, að kosta kapps um að gæta þeirrar viturlegu varfærni, sem hann vildi láta ráða. Það fer ekki hjá því að í framtíðinni verður mikið að málinu starfað með hringum utan um miðla og öðru þess háttar, utan félagsins og e. t. v. ekki allt af í þess þökk eða með þess samþykki, en vér sem bárum gæfu til þess að vinna með Einari Kvaran og njóta hans dýrmætu leiðsagnar, vér vitum að vér skuldum minning hans það, að láta Sálarrannsóknafélag íslands halda áfram að vera þá kjölfestu sem forðast skj'nsemdarlausa trúgirni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.