Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 50

Morgunn - 01.12.1938, Side 50
174 MORGUNN og gerir sinar ákveðnu kröfur til allra þeirra, sem um mál- efnið fjalla og fyrir það starfa. Ég gat þess, þegar ég talaði yfir börum hans, að eng- um hafi verið það ljósara en honum, að enn var hann ekki kominn lengra en eins og að útjaðri dásamlegrar verald- ar, sem er full af leyndardómum og óráðnum gátum, var- fæmi hans var sprottin af lotning hans fyrir sannleikanum, lotning hans fyrir dásemdum þessarar veraldar; hann mikl- aðist aldrei af þekking sinni á þessari veröld, en hann var búinn að sannreyna nógu margt, til þess að vita að hann var i sambýli við hana, og sú vissa gaf elli hans þá feg- urð, sem vér elskuðum í umgengni við hann. í einni af bókum sínurri segir hann: »1 sól sálarfriðarins verður alt að gulli . . . og allt annað gull er mannssálinni fánýtt til fram- búðar«. Þessi sól, sól sálarfriðarins laugaði hið jarðneska kvöld hans hinu fegursta gulli, og það gull var ekki svik- inn málmur, því að það var hreinsað í eldi vitsmunanna og varfærninnar. Spíritisminn gefur oss öllum gull í hend- ur, en ekki skiran málm fyr en vér höfum brætt það og hreinsað eins og hann vildi kenna oss að gera. Guð sé með þér vinur, og Guði sé lof, sem þig gaf. V. Skygnifrásagnir Hafsteins Björnssonar. Sýn vid dánarbeð Einars H. Kvarans. Þegar ég kom inn í svefnherbergi Einars H. Kvarans, tók ég mér í bili sæti á legubekknum og litaðist um. Sá ég að þar voru fleiri viðstaddir en þeir, er vér sjáum venju- lega. Athygli mín beindist einkum að ungum manni, eða mér virtist hann vera á bezta aldri. Stóð maður þessi við hvílu hans. Hans sýndist vera meðalmaður á vöxt, föt hans voru fannhvít og var sem bjartir geislar út frá honum, andlit hans var einkennilega bjart, en nokkuð fölt að sjá. Hélt hann á einhverskonar lömpum eða ljóstækjum og sá ég að frá þeim stöfuðu marglitir geislar, og bar einna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.