Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 52

Morgunn - 01.12.1938, Page 52
176 MORGUNN fyrir framan þær sfóðu þrjár fullorðnar verur hlið við hlið. í miðið stóð faðir Einars H. Kvarans. Hægra megin við hann var ungur maður i fannhvítum klæðum, hár hans var ljóst. Virtist mér hann fremur grannur í andliti, en þó tók ég eftir fögrum rósroða í kinnum hans, en til vinnstri hlið- ar við hann sá ég unga stúlku, á að gizka kringum ferm- ingaraldur. Börn þessi og hinar áðurnefndu verur sungu sálminn: »Dýrð sé Guði í hæztum hæðum«. Á meðan þær sungu sálm þenna, var sem umhverfið breyttist og allt yrði bjartara og tók ég samtímis eftir einkennilegu lita- skrúði í herberginu, er helzt mætti Iíkja við marglitt norð- urljósablik, er bærðist fram og aftur. Sá ég það eftir þetta allan tímann er ég var þarna, með þeim breytingum ein- um, að litskrúð þetta virtist verða bjartara og fegurra eft- ir því sem nær leið úrslitastundinni. Síðari hluta laugardagsins kom ég aftur á heimili Einars H. Kvarans. Kom ég fyrst inn í herbergið, þar sem lík hans var, en ekki sá ég þar neitt og var mér samtímis gert ljóst, að þar myndi ég ekkert sjá. Ég fór svo inn í skrif- stofu hans, tók mér þar sæti og dvaldi þar um stund. Að stuttri stundu liðinni sá ég hinn látna vin inni í herberg- inu. Virtist mér sem hann hvíldi þar í höfgum blundi og hallaðist upp að einhvers konar hvílubeð eða hægindi. Við hægri hlið hans stóð móðir hans, mjög ánægjuleg að sjá, og hélt hún í hönd honum. Vinstra megin við hann stóð ung stúlka, meðallagi há, hún hafði þykkt og dökkt hár, og var sem því væri hvíslað að mér, að þetta mundi vera systir hans, eða þá einhver mjög náskyld hon- um. Bak við hann stóð séra Ifaraldur Níelsson og hélt á tveimur pappírsblöðum. IJppi yfir honum og umhverfis hann sá ég hóp af englaverum og í talsverðri fjarlægð úti í bládjúpum geimsins sá ég ósegjanlega fagurt landslag, ofið marglitu blómskrúði, og var sem yfir því hvíldi rauð- fjólublár bjarmi. Ég sá að sólin var að koma upp og hella geislum sinum yfir þetta yndisfagra land, og mér duldist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.