Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 54

Morgunn - 01.12.1938, Síða 54
178 MORGUNN myndir aðrar er mér var sagt að táknuðu trúna, vonina og kærleikann. Fyrir ofan altari þetta, á austurgafli kapellunnar, sá ég marglitan ljósboga, er blikaði í ósegjanlegri fegurð. Virtist mér bera einna mest á rauð-fjólubláu bliki í ljósboga þess- um, en yzt í boga þessum var fagurgul rönd. Skammt fyr- ir ofan altarið, undir miðjum þessum ljósboga, sá ég veru eina svo fagra og yndislega, að ég ætla ekki að gera neina tilraun til að lýsa henni, því að það tel ég ekki unt, en út frá henni streymdi dýrðlegur geislaljómi. Sitt hvoru megin við veru þessa sá ég tvær litlar vængjaöar engil- verur, sem horfðu brosandi út yfir kapelluna og var ó- segjanlegur friður ofinn í bros þeirra. Ég tók nú eftir að komið var með hinn látna vin okkar inn í kapellu þessa, og virtist mér sem að hann væri borinn á einskonar gullstóli af tveim engilbjörtum verum. Settu þær stólinn niður, beint fyrir miðju altarinu, en stóðu svo > kyrrar við hlið hans. Rétt á eftir eða þvínær samstundis var eins og veggir kapellu þessarar leystust upp í skínandi ljósljóma. Hin yndisfagra vera, er ég áður hefi getið um að birzt hefði mér ofan við altarið, kom nú til hans, tók i hönd honum og reis hann þá samstundis á fætur. Var sem hann væri nú orðinn ungar aftur. Verur þessar stóðu hjá hon- um meðan á athöfninni stóð. Umhverfis þær Ijómaði ynd- isfagurt Ijósblik, en fegurð þess er mér ekki unnt að gera ykkur skiljanlega með orðum. Ég sá og þarna séra Harald og móður hins látna og nokkura fleiri af vinum hans, er ég sé ekki ástæðu til að nefna, þar sem ég hefi áður sagt frá návist þeirra við önnur tækifæri. / fríklrkjunni. Þegar ég kom inn í kirkjuna, sá ég að hún var fagur- lega ljómuð og jafnframt tók ég eftir miklum mannfjölda, er mér virtist vera í nokkurri fjarlægð. Ég sá þegar Einar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.