Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 55

Morgunn - 01.12.1938, Side 55
MORGUNN 179 H. Kvaran, móður hans, séra Harald Nielsson, og virtust mér þau sitja fyrir framan fólkið, er ég sá að baki þeim. Tók ég nú eftir að einn og einn kom úr hópi þessum, gekk til hans og tók í hönd hans. Ég spurði Finnu hvað þetta ætti að þýða. Sagði hún mér þá, að menn þessir vaeru að þakka honum fyrir það, er hann hefði gert fyrir þá bæði hér í heimi, og eins eftir að þeir hefðu flutt yfir iandamærin. Að vörmu spori hvarf þetta mér sýnum, en ég sá nú aftur Einar H. Kvaran og fylgdist móðir hans með honum. Var sem þau svifu fremur en gengjú, er þau færðu sig nær. Sá ég þessu næst að hann gekk til konu sinnar, tók í hönd henni og klappaði henni á kinn- 'na og slíkt hið sama gerði móðir hans. Gengu þau því næst til sætis, er þeim virtist hafa verið búið vinstra meg- >n við altarið. Sá ég þetta gerast meðan verið var að syngja fyrsta sálminn. Þessu næst sá ég koma hóp ungra ^ barna til hans. Sum settust á hné hans, önnur tóku í hönd hans og öll vildu þau snerta hann og vera sem næst hon- nnt. Ég minnist ekki að hafa séð jafn ástúðlegt augnaráð frá föður til barna sinna, eins og það, er hann sendi þeim. Eftir nokkur augnablik hvarf þetta sjónum mínum, en þegar séra Árni hóf ræðu sína virtist mér hann rísa á fætur og ganga til hans. Staðnæmdist hann þar og sá ég þá í fylgd með honum Sigurð lækni bróður hans og móður hans, héldu þau sitt í hvora hönd hans og sá ég þau þarna á meðan séra Árni flutti ræðu sína. En þegar byrjað var að leika á fiðluna, virtist mér sem þau færðu sig dálítið fjær, og var þá svo að sjá, sem að þau stæðu nokkuð fyrir ofan altarið, en að baki þeim sá ég standa þrjár verur, Ein þeirra var karlmaður, hár vexti og hinn göfugmannlegasti ásýndum. Hann var í fannhvítum klæðum og hafði staf einn mikinn í vinstri hendi og á toppi hans sá ég blikandi stjörnu. Stafaði bjartur geisli frá honum og lá hann alla leið til fiðluleik- arans, en sitt hvoru megin við mann þennan sá ég engil- fögur ungmenni. Horfði ég á þetta meðan lagið var leikið. 12*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.