Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 56

Morgunn - 01.12.1938, Page 56
180 MORGUNN Þegar byrjað var að syngja sálminn: »Þín náðin drottinn nóg mér er« virtist mér að hinn látni vinur færði sig áftur nær, ásamt þeim, er ég gat áður um, að hefðu verið í fylgd með honum, en að baki þeim sá ég hóp af unglingum er skipuðu sér i fylkingu og sungu þær sama lagið. Um leið og séra Jón Auðuns tók til máls, sá ég að Einar H. Kvaran færði sig nær honum, og var sú ein breyting á því, sem ég hefi áður sagt, að sonur hans virtist nú vera kominn að hlið hans i stað Sigurðar læknis, bróður hans. Staðnæmdust þau rétt fyrir framan séra Jón, en Einar H. Kvaran tók sér sæti rétt hjá honum. Að baki honum sá ég tvær verur. Voru þær báðar eins búnar, í fjólubláum skikkjum, er virtust festar saman í hálsmálið, en jaðrar þeirra sýndust vera bryddir fjólublárri flosrönd. í vinstri hendi héldu þær á löngum stöfum með leiftrandi stjörnu á toppnum, en í hægri hendi héldu þær á rjúk- andi kerum, og lagði einkennilegan ilm af reyknum, er ég hefi aldrei fundið áður. Að nokkurri stundu liðinni beindist athygli mín að ynd- isíögru landslagi, er ég sá eins og í nokkurri fjarlægð. Sá ég þar dali og fjöll, skógi vaxin í hliðunum, og spegil- tært stöðuvatn, er blikaði í ósegjanlegri fegurð, Einkum varð mér starsýnt á dálítið dalverpi og sá ég þar lítið fagurt hús. Á bak við húsið sá ég fagran og stóran skóg- arlund, en framan við húsið var yndisfagur blómagarður. Yfir landi þessu var fjólublár bjarmi, ósegjanlega fagur, himininn var óvenju tær og fagurblár að sjá og ljómaði í margskonar litaskrúði. Yfir mynd þessari sá ég þetta letrað: »Þetta eru heimkynni mín«. Að þessu loknu hvarf lands- lagsmynd þessi sjónum mínum, en samstundis brá fyrir annari slikri. Ég sá nú inn á víðáttumikið land, og skipt- ust þar á hæðir, hálsar og hólar, en fyrir neðan sá ég blómofna sléttu er ég sá ekki útyfir. Slétta þessi virtist glitra í hinu fegursta blómskrúði og var sem ljós blik- aði í hverju blómi. Litbrigði blóma þessara voru fegurri en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.