Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 57

Morgunn - 01.12.1938, Side 57
MORGUNN 181 orð fái lýst, og yfir landslagi þessu hvildi töfrandi litadýrð og virtist mér bera mest á fjólubláa litnum. Yfir mynd þessari sá ég letrað: »Þetta er ljósanna og friðarins land«. (Aths. »Finna« er þekt vera úr miðilssambandi Bjargar Havsteen.) Eftirmáli fsleifs Jónssonar. Ritstjórn Morguns hefir farið þess á leit við mig, að ég skrifaði fáeinar línur, til staðfestingar á þessari frásögn Hafsteins Björnssonar. Mér er mjög ljúft að verða við þessum tilmælum. Ég vil þá fyrst geta þess, að ég var einnig viðstaddur húskveðjuna á heimili E. H. K., en jafnframt taka það fram, að við H. B. vissum hvorugur af öðrum. H. B. var frammi í gangi, en ég var inni í stofu og var því útilokað að Hafsteinn vissi nokkuð um mig — eða ég um hann. Ég tek þetta fram af því, að ég sá alla sömu sýnina frá upp- hafi til enda, en þó nokkuð fyllri á stöku stöðum. Ég hefði ekki getað, og get, af sérstökum ástæðum, ekki sagt frá því, er ég sá betur eða fyllra en hann. Sýn þessi finnst mér var ein hin merkilegasta, er ég hefi séð, og ég tel frásögn Hafsteins á henni vera svo frábærlega góða, að hún sé beinlínis í fremstu í’öð. — Móttökuathöfnin sem þarna virtist fara fram, var svo hugðnæm og dásamleg, að ég tel varla að við höfum fengið frásögn um aðrar feg- urri. Fyrir mér er hún þannig, að því meir sem ég hef hugsað um hana, því dásamlegri verður hún og stórkost- leg staðfesting þess, að lífið haldi áfram á sama stigi og við stóðum á hér, er við lögðum upp í langferðina miklu. Sá sem hefir starfað að því að veita ljósi og yl til meðbræðra sinna, og talið það sitt æðsta hlutverk, hann fær viðtök- ur í ljósi og litaskrúði, sem mun hafa alveg ómetanlegt gildi fyrir hann á hinu nýja sviði. Ég lít svo á, að það að við Hafsteinn báðir fengum að sjá þessa sýn, hafi verið gert til þess, að staðfesta enn betur sannleiksgildi hennar, og þá skilst hvers vegna ég tók það fram, að við hefðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.