Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 61

Morgunn - 01.12.1938, Page 61
MORGUNN 185 Dönum, en skáldin íslenzku, þau er áður voru nefnd, sett- ust að fótskör meistarans. Löngu síðar lét íslenzkur rithöf- undur og vísindamaður svo um mælt, að kenningar Brand- esar hefði orðið að daunillum forarpollum á danska slétt- lendinu. Menn vita ekki til þess, að Einar hafi kynst Brandesi persónulega. Hitt er víst, að hann hlýddi á fyrirlestra hans og mun vafalaust hafa þótt mikið til koma. Þess þykja og sjást nokkur merki í skáldskap Einars frá Hafn- ar-árunum, að hann hafi orðið fyrir nokkurum áhrifum af kenningum Brandesar, þó að ekki hafi þau staðið djúpt eða fest rætur í sál hans. Hannes Hafstein og Bertel urðu persónulega kunnugir Brandesi, og þó einkum Hannes. Einar dvaldist fjögur ár í Kaupmannahöfn, en hélt þá vestur um haf (1885). Enga atvinnu mun hann þó hafa átt vísa, er vestur kæmi, en heim hingað í fásinnið hefir hann ekki viljað fara. Hann var þá kvongaður fyrir nokk- uru danskri konu, Mathilde Petersen, og fór hún með hon- um vestur. Þau eignuðust tvo drengi og dóu báðir á fyrsta ári. Konan varð og skammlíf og andaðist skömmu eftir að þau komu vestur. Hann lcvongaðist öðru sinni 22. september 1888 og gekk að eiga ungfrú Gíslínu Gísladóttur frá Reykjakoti í Mos- fellssveit, hina mestu mætiskonu. Hefir hjónaband þeirra verið hið ástúðlegasta alla tíð og frú Gíslína reynst manni sínum ómetanlegur förunautur, staðið örugg við hlið hans, jafnt í blíðu sem stríðu, og tekið þátt í öllum hans kjörum. Þeim varð fimm barna auðið, fjögurra sona og einnar dóttur. Elsti drengurinn, Sigurður að nafni, yndislegur Phtur, andaðist á fermingaraldri, en hin eru þessi: Matt- hildur Matthíasson, Einar bankabókari, síra Ragnar land- kynnir og Gunnar stórkaupmaður. E. H. Kv. dvaldist vestan hafs um tíu ára skeið, 1885— 1895. Hann varð ritstjóri „Iíeimskringlu" í Winnipeg, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.