Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 62

Morgunn - 01.12.1938, Síða 62
186 MORGUNN það blað hóf göngu sína (1886), en lét af því starfi mjög bráðlega. Síðar varð hann ritstjóri „Lögbergs“ frá stofn- un blaðsins (1888) og til þess tíma, er hann fluttist heim hingað (1895) og gerðist meðritstjóri „ísafoldar“. Árið 1901 fluttist hann til Akureyrar, stofnaði með öðrum blað- ið „Norðurland" og var ritstjóri þess fyrstu árin. Fluttist hingað 1904 og var ritstjóri „Fjallkonunnar“ 1904—1906. Ritstjóri „Skírnis“ var hann um tveggja ára bil og rit- stjórn „Sunnanfara" hafði hann á hendi um tíma, eftir að blaðið fluttist hingað frá Kaupmannahöfn. Ritstjóri „Morguns", tímarits Sálarrannsóknafélagsins, hefir hann verið frá upphafi. Það mun ljóst af því, sem nú var sagt, að Einar hefir oftast nær verið ritstjóri eða meira og minna riðinn við ritstjórn og útgáfu blaða og tímarita um rúmlega hálfrar __ aldar skeið, eða frá 1886. til dánardægurs. Ræður því að líkum, að ekki muni það neitt smáræði að vöxtum sem eft- ir hann liggur á þessu sviði. Mun og sanni nær, að hann hafi skrifað meira en nokkur annar Islendingur um hans daga. Greinar hans í blöðum og tímaritum eru óteljandi, en auk þess hefir hann samið ógrynni af fyrirlestrum og erindum um ýmisleg efni, ritað skáldsögur, leikrit og ljóð og snúið á vora tungu geysimiklu úr erlendum málum. Þess er vitanlega enginn kostur í stuttri blaðagrein, að lýsa afstöðu E. H. K. til hinna ýmsu málefna, sem uppi hafa verið með þjóð vorri, síðan er hann fluttist heim hingað og gerðist samverkamaður Björns ritstjóra Jóns- sonar. Hitt fær ekki dulist, að hann hafði áratugum sam- an mikil áhrif á hugsunarhátt þjóðarinnar sem blaða- maður og stjórnmálamaður. Hann var án alls efa einhver allra ritslyngasti og snjallasti maðurinn, sem við blaða- mennsku hefir fengist á þessu landi. Hann skorti að vísu kraft og kyngi og orðgnótt Bjarnar Jónssonar. Hann not- aði sjaldan stóryrði, en skrifaði þannig, að jafnvel grimm- ustu andstæðingar urðu að kannast við yfirburði hans. Sumir virtust beinlínis kveinka sér við því, að leggja til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.