Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 64

Morgunn - 01.12.1938, Side 64
188 MORGUNN hrakið og smáð. Hann veit að „alltaf er einhver að gráta“, og að allt af er þörf á huggun og skilningi. Hann veit að allir eru bræður og allir „á heimleið“, þrátt fyrir allt þroskaleysið og hrottaskapinn, þrátt fyrir marg- víslega króka og tafir, margvísleg vandræði, margvísleg slys og syndir. Hann trúir því, að allir komist heim um síðir — heim til föðurhúsanna, þó að leiðin kunni að verða nokkuð löng. Og vafalaust mundi hann hafa getað tekið undir með Bólu-Hjálmari, er hann segir: Rima-margur mun oss stigi sá — frá duftinu til heilagleikans hæða hljótum taka margföld skifti klæða, verðugir þar til verðum guð að sjá. Menn vita ekki til þess nú, að Einar hafi byrjað að yrkja fyrr en í Latínuskólanum. En þar skrifaði hann eitt leikrit, „Brandmajórinn“, og tvær sögur: „Orgelið" og „Hvorn eiðinn ég á að rjúfa“. Síðari sagan var prentuð 1880, ári áður en hann varð stúdent. Á Hafnar-árum sínum skrifaði hann þrjár sögur, svo að vitað sé með vissu: „Upp og niður“ (Verðandi) og „Sveinn káti“ og „You are a humbug, Sir“ (báðar í Heim- dalli). Engu þessara æskuverka sinna hefir hann viljað halda til haga, nema sögunni af „Sveini káta“. Vestan hafs skrifaði hann hina frábæru og frægu sögu sína „Vonir", og vafalaust sitthvað fleira, þó að ég kunni ekki frá því að greina. Þar vestra mun hann og hafa ort meirihluta ljóða sinna, þeirra er út voru gefin hér í Reykjavík tveim árum áður en hann kom heim úr útlegð- inni (Ljóðmæli. — Reykjavík 1893). Skáldsögur Einars hinar mestu eru þessar og munu hafa komið út í þeirri röð, sem hér er talið: „Ofurefli“, „Gull“, „Sálin vaknar“, „Sambýli“, „Sögur Rannveigar“ og „Gæfumaður". — En smásögusöfnin eru sem hér seg- ir: „Vestan hafs og austan“, „Smælingjar", „Frá ýmsum 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.