Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 66

Morgunn - 01.12.1938, Side 66
190 MORGUNN Hvar stöndum vér? Erindi eftir Kristinn Daníelsson. Flutt í S. R. F. í. Kæru félagssystkini! Ég byrja að sjálfsögðu á því, að bjóða yður öll velkom- in, og lýsa gleði minni, sem ég er viss um að þér takið öll þátt í, yfir því að vér getum aftur byrjað félagsstarfsemi vora og fundahöld, sem ég bið og vona að megi verða til að flytja félagi voru og málefni aukinn þroska og út- breiðslu meðal þjóðarinnar, flytja hverjum félagsmanni og félagskonu og hverjum, sem félagi gjörist, aukinn lífs- fögnuð, trúarstyrk og hjartafrið, framkvæmdaþrek og huggun í lífsbaráttunni, hver sem hún kann að vera — hjá öllum er hún einhver, sorg eða erfiðleikar, veikleiki lík- amlegur eða andlegur eða hvorttveggja og ef til vill hjá einhverjum allt þetta til samans. — Ég óska að þeim mætti veitast á öllu þessu bót og baráttuorka gegn því, fyrir innri kraft, hreinleik og háleik þess málefnis, sem félag vort hefir fyrir stefnumark sitt, málefni, sem ljóst ætti öllum að vera, að er æðst og þýðingarmest af öllu því, sem mannlegur andi á þessari jörð getur fengið sér til um- hugsunar og mun ég koma að því síðar. En þér hafið sennilega ekki búist við því, að ég nú byri- aði að tala um gleði að þessu sinni, þar sem oss býr þó vafalaust öllum dapurleiki í huga, er vér minnumst þess, að nú er það í fyrsta sinn, sem vér byrjum vetrarstarf- semi vora án forsetans góða, sem verið hefir frá upphafi sverð og skjöldur félags vors og málefnis, svo að vér finn- um aldrei betur en nú á þessum samfundi vorum, að vér vitum ekki hvernig vér eigum að vera án hans, eins og vér mintumst á síðast fundi, sem vér helguðum minningu hans á öndverðu þessu sumri. Já, án hans erum vér nú, til að taka þátt í því jarð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.