Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 67

Morgunn - 01.12.1938, Side 67
MORGUNN 191 neska starfi, sem enn er eftir um ófyrirsjáanlega langan tíma að vinna þangað til það alheimsmálefni, sem félag vort hefir að markmiði, hefir unnið þann lokasigur hjá öllu mannkyni þessa hnattar, sem það hlýtur að ná, af því að það er reist á óhrekjandi sannleika, — og þá sérstak- lega hvað okkur snertir — hjá þjóð vorri, þjóð vorri, sem forseti vor bar sífellt fyrir brjósti. Að sjálfsögðu vann hann störf sín fyrir sjálfan sig, samkvæmt því, sem gáf- um hans og lunderni var eðlilegast, til nauðsynlegra heilla fyrir hagsmuni sína og sinna. En aldrei gleymdi hann — eg held frá því mjög snemrna á æskuárum — því auka- U'iarkmiði, sem jafnaðarlegast varð að aðalmai*kmiði, ífamar hans eigin hagsmunum, að störf hans mætti lyfta bjóðinni og leiðbeina henni á réttar brautir. Og að minnsta kosti eftir að hann sjálfur hafði náð fullum manndóms- broska og fastri lífsskoðun, þá hygg ég, að hann hafi með sínum skörpu gáfum og glögga skilningi á mönnum og niálefnum á flestum sviðum aldrei stungið svo niður penna, að færa hugsanir sínar í búning skáldlegrar orðgnótt- ar eða í auðskildar og svo rökfastar ritgjörðir, að sjaldan Varð mörgu með réttu þar um þokað; eða þá á málfundum eða í ræðustól hafið upp snjalla og áheyrilega raust sína; eða þá sjálfur svalað sér á auðugum lindum heimsbók- hlenntanna, sem hann hafði manna mest teigað af með °slökkvandi þekkingarþorsta, — aldrei svo, segi ég, — að ekki væri hann að vinna öll þessi aðalstörf lífs síns ávallt með þeirri hugsun, að hann væri með því að auka frjó- magn íslenzkra þjóðarheilla, frjómagn líkamlegs og and- Iegs menningarþroska. Þetta varð mér æ því ljósara, sem Vmáttubönd okkar á síðustu árum tengdust betur. Alltaf skein þar á bak við hjá honum hugsunin um menningarþroska þjóðarinnar, ætíð mátti heyra sársauka- tilfinninguna fyrir hverju því sem færi í gagnstæða átt eða bæri vott að einhverju leyti um rýrnandi menning eða ^ti orðið til þess að rýra hana. Og svo er það öllum kunnugt, hvað hann í þessu efni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.