Morgunn - 01.12.1938, Side 69
MORGUNN
193
það gæti verið þörf á að minnast á nú, þegar vér byrjum
aftur, að minnsta kosti eigi það nú vel við, að benda á, að
vér stöndum þar eða málefni vort, spíritisminn, að vér
getum þannig vonglöð haldið áfram starfi voru, þrátt fyrir
það afhroð, sem vér höfum beðið í foringjaláti voru og
þau- vandkvæði, sem vér öll finnum átakanlega að af því
stafa og erfiðleika, sem yfir verður að stíga.
Ég sagði í vor, þegar vér héldum saknaðar og minning-
arsamkomu vora um forsetann, að þótt vér yrðum nú að
gjöra það án hans, þá mættum vér ekki láta honum né
h'fs-áhugamálinu hans bregðast að vér héldum áfram starf-
inu. Og ég get endurtekið þessi ummæli mín þá og árétt-
«ð þau nú, því fremur, sem vér höfum nú þegar á sam-
bandsfundi fengið frá honum orðsending, sem hann bað
að skila til félagsmanna, að biðja þá að láta elcki starfsá-
huga sinn dofna fyrir hinu mikla málefni, nú mætti enginn
hggja á liði sínu en leggja fram allt, sem þeir gætu. Og ég
vil þar við bæta, þetta ekki aðeins með þátttöku sinni að
vera félagsmaður, heldur á allan hátt stuðla að framgangi
°g útbreiðslu málsins, styðja það í hverju því, sem félag-
ið hefir með höndum sér til eflingar, hvort heldur með
ritum eða öðrum gagnlegum eða jafnvel nauðsynlegum
framkvæmdum, þótt sumt kunni að kosta eitthvert fé í
fátækt vorri.
Ég veit það með vissu, kæru félagssystkini, að slílc
skilaboð geta ekki annað en verið yður kærkomin. Ég finn
JT>eð sjálfum mér, að þér munuð öll vera mér sammála
uni, að þessi stund er rétt valin til að koma með nýja
hvatningu til hvers einasta félagsmanns og konu um á-
huga fyrir því málefni, sem vafalaust hefir veitt oss öllum
1 meira eða minna mæli þann trúarstyrk, sem með fylgir
aukinn friður og traust og huggun í lífsbaráttunni, og þó
emkum í þeirri, sem svo mörgum er allra sárust, þegar
astvinaböndin eru vægðarlaust slitin, og stundum svo átak-
nnlega, að ekki aðeins ástvina hjörtu eru snortin, en mætti
Jafnvel segja hjarta allrar þjóðarinnar. Ég gæti, og það
13