Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 69

Morgunn - 01.12.1938, Síða 69
MORGUNN 193 það gæti verið þörf á að minnast á nú, þegar vér byrjum aftur, að minnsta kosti eigi það nú vel við, að benda á, að vér stöndum þar eða málefni vort, spíritisminn, að vér getum þannig vonglöð haldið áfram starfi voru, þrátt fyrir það afhroð, sem vér höfum beðið í foringjaláti voru og þau- vandkvæði, sem vér öll finnum átakanlega að af því stafa og erfiðleika, sem yfir verður að stíga. Ég sagði í vor, þegar vér héldum saknaðar og minning- arsamkomu vora um forsetann, að þótt vér yrðum nú að gjöra það án hans, þá mættum vér ekki láta honum né h'fs-áhugamálinu hans bregðast að vér héldum áfram starf- inu. Og ég get endurtekið þessi ummæli mín þá og árétt- «ð þau nú, því fremur, sem vér höfum nú þegar á sam- bandsfundi fengið frá honum orðsending, sem hann bað að skila til félagsmanna, að biðja þá að láta elcki starfsá- huga sinn dofna fyrir hinu mikla málefni, nú mætti enginn hggja á liði sínu en leggja fram allt, sem þeir gætu. Og ég vil þar við bæta, þetta ekki aðeins með þátttöku sinni að vera félagsmaður, heldur á allan hátt stuðla að framgangi °g útbreiðslu málsins, styðja það í hverju því, sem félag- ið hefir með höndum sér til eflingar, hvort heldur með ritum eða öðrum gagnlegum eða jafnvel nauðsynlegum framkvæmdum, þótt sumt kunni að kosta eitthvert fé í fátækt vorri. Ég veit það með vissu, kæru félagssystkini, að slílc skilaboð geta ekki annað en verið yður kærkomin. Ég finn JT>eð sjálfum mér, að þér munuð öll vera mér sammála uni, að þessi stund er rétt valin til að koma með nýja hvatningu til hvers einasta félagsmanns og konu um á- huga fyrir því málefni, sem vafalaust hefir veitt oss öllum 1 meira eða minna mæli þann trúarstyrk, sem með fylgir aukinn friður og traust og huggun í lífsbaráttunni, og þó emkum í þeirri, sem svo mörgum er allra sárust, þegar astvinaböndin eru vægðarlaust slitin, og stundum svo átak- nnlega, að ekki aðeins ástvina hjörtu eru snortin, en mætti Jafnvel segja hjarta allrar þjóðarinnar. Ég gæti, og það 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.