Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 72

Morgunn - 01.12.1938, Síða 72
196 MORGUNN í sölur. Og af því að vér stöndum vel og málefni vort hjá þjóðinni. Vér vitum, að vér eigum einskis ills að vænta af þjóðinni og hún veit líka, að hún á einskis ills að vænta af oss, veit að vér erum vinir hennar. En hvað stoðar oss það nú, að vér stöndum þannig vel í þessu efni, að vér þurfum ekki framar að óttast athlægi eða ofsóknir þjóðarinnar? Hvað stoðar það oss, ef svo skyldi nú vera, að málefnið sjálft hefði aldrei verið þess vert, að menn eins og Einar Kvaran og Har. Níelsson tækju það að sér og stofnuðu með því í hættu — segjum Einar áliti sínu, sem sá afburða vit- og djúphyggjumaður sem hann var, og Haraldur áliti sínu, sem sá hálærði og trú- aði prestaskörungur sem hann var. Vér vitum, að málið á sér andstæðinga, og ég held það sé ávallt rétt, að virða málstað andstæðinga og hugsa sér, að þeir kunni að hafa eitthvað til síns máls, þegar þeir bera fram röksemdir sín- ar hóglega og sýna að einnig þeir séu í sannleiksleit. En ég vil áður en ég segi meira, láta í ljós þá skoðun mína, að því er mér sjálfum finnst, hlutdrægnislaust, að and- stæðingarnir beiti meira ofstækiskenndum fullyrðingum og fyrir fram til orðnum skoðunum, þar sem spíritistar bera fyrir sig raunhæf reynsluatriði og sannanir, sem sjálfar tala fyrir sér og sínu málefni og svo auðvitað þær ályktanir, sem rökrétt hugsun kemst ekki hjá að draga af þeim. Hér finnst mér þá komið að þeirri spurningu: Hvað er þá eiginlega spíritismi? Skilgreiningin á því hefir verið orðuð á ýmsa vegu. Það hefir verið sagt að hann sé vísindi, heimsspeki og trúar- brögð framhaldandi lífs, sem sannað er með staðreynd- um fyrir milligöngu miðla, og hvert af þessum atriðum svo útlistað nánara, sem ekki væri gagn að í þessu erindi að fara út í, því að ekki skiftir máli um tilbreytilegt orða- lag á fræðilegum skilgreiningum, heldur að sameiginleg niðurstaða náist í aðalatriði eða aðalatriðum, og þar er nið- urstaða allra spíritista hin sama, hversu frábreytilegt sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.