Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 75
MORGUNN 199 sem stofnað var 1891. Það hefir verið sett fram í 7 höfuð- greinum, sem hugsað er að þeir játi sem í sambandinu eru. En þó að þær séu þannig séreign brezka sambandsins, mun mega skoða þær sem sameign spíritista yfir höfuð. I sambandi amerískra spíritista eru greinarnar 8, nokkuð öðruvísi orðaðar, en samhljóða að efni. Og nú bið ég yður er ég les þær upp, að taka vel eftir, hvort þér finnið þær fara í bága við kristilega trú. Þær hljóða svo: 1. Faðerni guðs. 2. Bróðerni manna. 3. Samfélag heilagra °g þjónusta engla. 4. Framhaldslíf mannsins eftir líkams- dauðann. 5. Persónuleg ábyrgð. 6. Umbun og endurgjald góðra verka og illra. 7. Eilíf framþróun fyrir sérhverja sál. Þetta er í fullu samræmi við kristilega trú og lífsskoðun, við orð og anda Krists, þar sem orð hans hafa ekki verið ttúsfærð eða misskilin í auðsjáanlegri mótsögn við allan ar>da hans og út úr þeim dregnar kennisetningar jafnvel 111 jög fjarstæðar eins og t. d. að kærleikans guð og faðir ^uni láta nokkra skepnu sína pínast um endalausa eilífð. 1 7. greininni er tekið fram hið gagnstæða, að sál sér- hvers manns mun eiga takmarkalaust kost á að þróast og ná þeirri fullkomnun, sem guð ætlast til. Þessar höfuðgreinar er þó ekki að skilja sem bindandi ^í'úarjátning eða til að stofna sérstök trúarbrögð. Þær €lga að vera aðeins rökréttar ályktanir af þeirri þekking, Sem með sálarrannsóknunum hefir fengizt á framhaldslífi °S sambandi við þá, sem komnir eru á fullkomnara tilveru- stig. Margir helztu forustumenn sálarrannsóknanna óska þess eindregið, að sem nánust samvinna geti verið við kirkjuna °S kirkjunnar menn, og svo var það jafnan um forustu- ^uenn vora, sem vér erum nú að minnast og sakna. Þeir Voru báðir eins og vér vitum eindregnir kirkjuvinir. Þó eru einnig til margir, sem vilja slíta samband við kirkjuna og þykir hún ekki hafa þekkt sinn vitjunartíma, aÖ færa sér í nyt hina nýju opinberun, sem svo afdráttar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.