Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 77

Morgunn - 01.12.1938, Page 77
MORGUNN 201 andvígir, en lífsatvik og- nánari kynni af málinu leitt þá á rétta braut. Þó að hér hafi nú verið fljótt yfir sögu farið og margt hafi mér við samningu þessa erindis í hug komið, sem ég fæ ekki rúm fyrir til þess að það verði ekki of langt, þá læt ég nú út talað um þessa hlið málsins í þeirri von, að með því sem ég þó hef sagt, hafi komið í ljós, að vér stönd- um einnig vel að þessu leyti, hvað afstöðu vora snertir til kirkju og trúarbragða, að þótt málið hafi ekki enn náð þeirri hylli kirkjunnar, sem það vafalaust mun ná, þá á það sér þaðan frekara von velvildar en nokkurra ofsókna, sem geti skaðað það, og varla þá annað en ónota, sem frem- ur hvetja vini málsins til að standa fastara saman um það. Þá vil ég að lokum stuttlega minnast á hið annað atriði, sem andstaðan gegn sálarrannsóknunum hefir jafnan staf- að frá. Það er eins og þér vitið og ég áður nefndi, frá vísindunum. En á því er nú einnig orðin mikil breyting frá því sem í fyrstu var, ekki síður en frá trúarbrögðunum. En hvernig stendur á því ? Eða hvað eru vísindi ? Ég, sem ekki er neinn vísindamaður, ætla mér ekki þá dul að koma með neina tæmandi skilgreining á því, nema mér finnst það hljóti að vera verkefni þeirra, að í'annsaka og afla þekk- ingar á hverju því fyrirbrigði, sem finnst í allri tilverunni, i°g eigi engu að vísa frá eða telja það sér óviðkomandi, og H. L.F. Helmholtz, nafnfrægur þýzkur vísindamaður, hefir sagt, að sérstaklega beri að gefa þeim fyrirbrigðum gaum, seni virtust ómöguleg samkvæmt fræðikenningunum, því að þar lægi vísir til nýrra uppgötvana. En í þessu hefir vísindamönnum ekki sjaldan skjátlazt, að telja nýjungar fræðilega ómögulegar og vilja berja þær niður, þó að rann- sókn hafi leitt síðar í ljós, að þar var merkileg uppgötvun a ferðinni. En því meira hlýtur að ríða á þessu, sem hver nÝjung er þýðingarmeiri og getur gripið dýpra inn í líf og hðan alls mannkynsins. Og sé það nú hugsanlegt að sanna, að eðtir 70—80 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.